Fréttir
Ristilspeglun (Colonscopy) - Karlmenn, nú er MottuMars hafinn og þá er tími til að minna á ristilspeglunina
Hvað er ristilspeglun?
Framfarir, hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara veitti viðurkenningar sinar fyrir árið 2014 á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands
Verðlaunaafhending.
Aukin verðmæti gagna
Þegar ákvarðanir eru teknar þarf upplýsingar og þekkingu. Burt séð frá því hvaða ákvarðanir eru teknar og hverjum þær reynast best þá eru gögn og upplýsingar grunnur rökræðunnar. Mikilvægt er að upplýsingar byggist á samræmdum og stöðluðum aðferðum þannig að nýta megi þær af þekkingu.
Athyglisverð skynmatsráðstefna í Noregi í maí 2015
Annað hvert ár eru haldnar á Norðurlöndum ráðstefnur Nordic Sensory Workshop sem fjalla að mestu um skynmat og neytendarannsóknir og hefur Matís tekið þátt í undirbúningi þeirra.
Alvarlegar afleiðingar og dánartíðni sjúkdóma sem bólusett er gegn
Hér fyrir neðan má sjá þá sjúkdóma sem bólusett er gegn og hvaða afleiðingar þessir sjúkdómar geta haft ef ekki er bólusett.
Sólanín í kartöflum
Kartöflur hafa skipað stóran sess í mataræði íslendinga frá 19.öld og veitt íslendingum góð
næringarefni og orku en þær eru ríkar af C-vítamini, kalíum og fólasíni. Auk þess gefur hýðið
trefjar svo það er ekki að spurja að hollustu kartaflna og eru þær góðar og gildar sem hluti af
fjölbreyttu og hollu fæði.
Brynja Guðjónsdóttir er verkefnastjóri sjálfboðaliða fyrir Smáþjóðaleikana – hér er stutt viðtal við hana
Brynja Guðjónsdóttir er verkefnastjóri sjálfboðaliða. Hún hefur unnið í íþróttahreyfingunni alla sína ævi og starfað síðustu ár í Íþróttabandalagi Reykjavíkur. ÍBR var viljugt til að lána hana til ÍSÍ tímabundið til að vinna að sjálfboðaliðaverkefni Smáþjóðaleikanna.
Vegna umræðu um mislingafaraldur í Evrópu og dauðsfall í Þýskalandi fyrir nokkru
Sóttvarnalæknir vill árétta að mislingar greindust síðast hér á landi á árinu 2014. Um var að ræða 13 mánaða gamalt óbólusett barn sem smitast hafði erlendis. Barninu farnaðist vel.
Viðtal við Svein Margeirsson forstjóra MATÍS á Íslandi
Flott og ítarlegt viðtal við Svein Margeirsson forstjóra MATÍS.
Krabbamein í blöðruhálskirtli - Algengasta krabbamein íslenskra karla. Smá áminning þar sem MottuMars er að detta inn
Algengasta krabbamein íslenskra karla.
HVAÐ SVO...?
Aðgerðir í framhaldi af málþingi Geðhjálpar og Olnbogabarna um börn og ungmenni með tvíþættan vanda.
Salmonella-mengun í alifuglum mun sjaldgæfari hér á landi
Tíðni Salmonella-mengun í alifuglafurðum á Íslandi hefur lækkað mjög á síðustu áratugum og er nú svo komið að smit í alifuglaafurðum á markaði á Íslandi er mjög sjaldgæft og mun lægra en þekkist í flestum löndum í heiminum.
Eru bólusetningar hættulegar?
Tilgangur bólusetninga.
Engar fyrirbyggjandi aðgerðir í heilbrigðismálum hafa skilað jafn miklum árangri og bólusetningar. Í dag er svo komið að bólusetningar hafa nánast útrýmt úr heiminum mörgum hættulegum sýkingum sem áður ollu dauða og örkumlum milljóna einstaklinga á hverju ári.
Sykurmagn - Létt-drykkjarjógúrt með jarðarberjum
Ætti ekki svona drykkur að vera bráðhollur og sykurlaus?
Hvað er nárakviðslit?
Við kviðslit myndast útbungun úr kviðveggnum vegna veilu í vöðvalögum kviðveggjarins. Algengast er að kviðslitið verði í nára.
Mjólkursamsalan og Matís gera samstarfssamning um rannsóknir á skyri og mysu
Þann 21. janúar sl. undirrituðu fulltrúar Mjólkursamsölunnar og Matís fimm ára samstarfssamning um rannsóknir á skyrgerlum og mysu.
Það styttist í MottuMars - ertu byrjaður að safna ?
Nú þegar MottuMars er á næsta leiti er ekki úr vegi að kíkja á góðar mottur.