Fara í efni

Fréttir

IKEA kynnir grænmetisbollurnar

IKEA kynnir grænmetisbollurnar

Á miðvikudaginn hófst sala á nýju grænmetisbollunum í IKEA. Bollurnar eru næsta skrefið í átt þeirrar stefnu fyrirtækisins að bjóða upp á breiðara úrval af hollari matvælum sem ræktuð eru á sjálfbærari hátt.
FINNDU OG RÆKTAÐU HÆFILEIKA ÞÍNA

FINNDU OG RÆKTAÐU HÆFILEIKA ÞÍNA

Hlutverkasetur er starfsendurhæfinga- og virknimiðstöð. Fólk kemur til að auka lífsgæði sín, brjótast út úr einangrun, halda sér virkum eða undirbúa sig til náms eða vinnu. Edna, Kremena og María eru mæður sem allar hafa nýtt listræna hæfileika sína til að endurheimta vonina og trú á eigin áhrifamátt eftir áföll í lífinu.
Verður plásturinn óþarfur eftir nokkur ár?

Verður plásturinn óþarfur eftir nokkur ár?

Fáir þú sár þá er búið að þróa lím sem límir sárið saman tafarlaust. (Instant Wound-Sealing Glue).
Guðni Gunnarsson

Viðtal við Guðna Gunnarsson lífsráðgjafa

Hann Guðni Gunnarsson hefur mörg járn í eldinum og við fengum aðeins að glugga í hans líf og framtíðar áform.
Matar-Æði ! Er maturinn við stjórnvölinn?

Matar-Æði ! Er maturinn við stjórnvölinn?

Matar – Æði er námskeið sem varpar ljósi á nokkur lykilatriði þegar kemur að því að takast á við mataræðið og þyngdarstjórnun í eitt skipti fyrir öll.
Gleðilega páska kæru lesendur Heilsutorg.is

Gleðilega páska kæru lesendur Heilsutorg.is

Við þökkum fyrir okkur það sem af er ári og erum afar spennt fyrir því sem koma skal.
Gunnlaug Thorlacius

Reyndu að skilja og hvetja aðra í kring um þig

Í sjöunda geðorðinu reyndu að skilja og hvetja aðra í kring um þig, felst ágæt speki sem er vel til þess fallin að ýta undir samkennd og einingu óháð andlegu atgerfi fólks
Samningur um samstarf Sólheima og Matís um rannsóknir, þróun og kennslu í tengslum við sjálfbæra mat…

Samningur um samstarf Sólheima og Matís um rannsóknir, þróun og kennslu í tengslum við sjálfbæra matvælaframleiðslu

Fyrir stuttu var undirritaður samstarfssamningur milli Matís og Sólheima í Grímsnesi.
Trú, hefð og tíska - harðir húsbændur

Trú, hefð og tíska - harðir húsbændur

Við erum heppnar konurnar sem búum á Íslandi.
Götusmiðjan ætlar að opna dyrnar i dag.

Götusmiðjan hættir að segja NEI í dag 1.apríl

Götusmiðjan hóf starfsemi sína aftur í byrjun október 2014. Mikil umræða hafði þá verið í þjóðfélaginu um úrræðarleysi í málefnum barna í vímuefnaneyslu og var töluvert verið að hafa samband við Mumma sem hefur starfað í þessum málaflokki í 20 ár
Reykingagenið fundið - Þetta var okkar apríl gabb :)

Reykingagenið fundið - Þetta var okkar apríl gabb :)

Tímamóta frétt barst frá Decode í morgun þess efnis að reykingagenið sé fundið og nú geti allir hætt að reykja.
Nýtt úrræði fyrir einstaklinga sem kljást við hættulega offitu

Nýtt úrræði fyrir einstaklinga sem kljást við hættulega offitu

Sjúkratryggingar Íslands og Læknafélag Reykjavíkur hafa frá og með 1. mars 2015 gert sérfræðingum í heimilislækningum kleift að starfa að sérstökum viðfangsefnum samkvæmt rammasamningi sérgreinalækna.
Margrét Lára á vellinum í góðu stuði

Margrét Lára Viðarsdóttir fótboltagyðja í viðtali

Hér er skemmtilegt viðtal við hana Margréti Láru fótboltagyðju með meiru.
Pössum upp á mataræðið

Langvinnar bólgur og mataræði

Flestir vita að lífsstíll okkar getur skipt sköpum þegar kemur að heilsu og sjúkdómum. Þessi vitneskja hefur þó fram að þessu ekki dugað til, því tiðni offitu og sjúkdóma sem rekja má til óheppilegs lífsstíls fer vaxandi.
Hjartastopp – endurlífgun

Hjartastopp – endurlífgun

Öðru hvoru heyrum við sögur af því að einstaklingur hafi fengið hjartastopp en vegfarandi sem átti leið hjá áttaði sig því hvað var að gerast, hringdi í 112 og byrjaði að hnoða. Þetta á sjálfsagt eftir að gerast oft í framtíðinni og þess vegna er mikilvægt fyrir hvern og einn að kynna sér hvernig bregðast skuli við í þessum aðstæðum.
Á að skylda börn í almennar bólusetningar á Íslandi?

Á að skylda börn í almennar bólusetningar á Íslandi?

Vegna mikillar umræðu undanfarið um meinta lága þátttöku barna í bólusetningum hér á landi og hættu á að hér gætu komið upp faraldrar af völdum smitsjúkdóma sem hindra má með bólusetningum, sérstaklega mislinga, vill sóttvarnalæknir skýra betur tölur um þátttöku í bólusetningum sem finna má í bólusetningagrunni sóttvarnalæknis.
Stam, hvað er það eiginlega?

Stam, hvað er það eiginlega?

Lítil börn eiga það til að hökta þegar þau segja frá. Þau eru þá að velta því fyrir sér hvað þau ætla að segja og oft eru þau svo áköf og óðamála að allt fer í handaskolum og þau koma því ekki frá sér sem þau vilja segja.
Flæktu ekki líf þitt að óþörfu

Flæktu ekki líf þitt að óþörfu

Þegar ég hugsa um þetta geðorð „ Flæktu ekki líf þitt að óþörfu“ detta mér fyrst í hug hugmyndir Eckhart Tolle úr bókinni „Mátturinn í núinu“.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Hreyfðu þig daglega, það léttir lund

Ímyndaðu þér ungan mann sem á nýjan bíl. Hann fer á hverjum degi út á rúntinn. Vélin malar eins og ánægður köttur og allt virkar eins og það á að gera. Dekkin slitna líkt og þeim er ætlað og ungi maðurinn fer með bílinn í reglulegt viðhald sem hann borgar fyrir með glöðu geði.
Hænan og eggið? Samspil vélindabakflæðis og astma

Hænan og eggið? Samspil vélindabakflæðis og astma

Algengt er að sjúklingar með öndunarfæraeinkenni hafi einnig vélindabakflæði og öfugt.
Hjartað fílar söng

Söngur hefur frábær áhrif á hjartað og andlega líðan

Það er ekki nóg með að söngur sé frábær leið til að safna fjármunum, rannsóknir sýna að söngur er líka góður fyrir hjarta þitt og hefur áhrif á andlega líðan.
Svefn ungra barna

Svefn ungra barna

Eitt viðamesta þroskaferli ungbarna er að móta svefn- og vökuhrynjandi eða dægursveiflu. Sum börn virðast nánast sjálfkrafa taka upp á að sofa meira á næturnar en vaka lengur á daginn, en öðrum börnum eiga foreldrar erfitt með að kenna mun á nóttu og degi. Hér verður eingöngu fjallað um svefnvanda barna til 2 ára aldurs.
Flensur og aðrar pestir - 11. vika 2015

Flensur og aðrar pestir - 11. vika 2015

Í síðustu viku dró mikið úr virkni inflúensunnar.