Fara í efni

Fréttir

Byrjendanámskeið ÍR - skokk

Byrjendanámskeið ÍR - skokk

Byrjendanámskeið ÍR skokk hafa slegið í gegn á síðustu misserum. Í sumar verður enn og aftur boðið upp á 10 vikna byrjendanámskeið.
#RÍSUMUPP gegn andlegu og líkamlegu ofbeldi - Stelpa.is

#RÍSUMUPP gegn andlegu og líkamlegu ofbeldi - Stelpa.is

Hvorki andlegt né líkamlegt ofbeldi, umsátur á samfélagsmiðlum, einelti eða annar viðbjóður skal sitja hjá þeim sem fyrir því verður.
Súperhollt í sumar – námskeið í Lifandi Markaði 1.júní - Heilsumamman með námskeið

Súperhollt í sumar – námskeið í Lifandi Markaði 1.júní - Heilsumamman með námskeið

Síðasta matreiðslunámskeið vetrarins... Nú búum við til góða einfalda rétti sem passa vel í sumar. Súperhollt, einfalt og gott. Þetta verður lifandi
Reyklausi dagurinn 31. maí

Reyklausi dagurinn 31. maí

Langar þig að hætta að reykja?
Fyrsta íslenska konan ein yfir Ermarsundið

Fyrsta íslenska konan ein yfir Ermarsundið

Nú í sumar ætla ég að synda ein yfir Ermarsundið, fyrst íslenskra kvenna. Ég er vön sjósundskona og byrjaði að stunda sjósund árið 2008.
Hvað er fyrirtíðaspenna?

Hvað er fyrirtíðaspenna?

Fyrirtíðaspenna er hugtak sem notað er yfir margháttaðar breytingar á líðan sem konur finna fyrir í vikunni fyrir blæðingar.
Til kvenna: Brjóstsviði eða hjartavandamál?

Til kvenna: Brjóstsviði eða hjartavandamál?

Oft hefur verið rætt um að konur fái stundum ekki dæmigerð einkenni frá hjarta heldur geti bakverkir og meltingaróþægindi verið vísbending um hjartavandamál. Einnig er algengt að brjóstsviða sé ruglað saman við einkenni frá hjarta.
Heyrirðu ekki lengur fuglana syngja?

Heyrirðu ekki lengur fuglana syngja?

20% fólks á aldrinum 40 til 60 ára eru heyrnarskert á einn eða annan hátt. Ótrúlega margir í þessum hópi vita ekki af heyrnarskerðingunni eða halda að sá vandi, sem þeir verða varir við, stafi af einhverju öðru.
Hjartsláttaróþægindi - fróðleikur frá hjartalif.is

Hjartsláttaróþægindi - fróðleikur frá hjartalif.is

Eitt af því sem margir upplifa eru hjartsláttaróþægindi af einhverju tagi sem sum eru saklaus en önnur alvarlegri og þarfnast meðhöndlunar. Við leituðum til Davíðs O Arnar yfirlækni hjartadeildar landspítalans og hann setti saman pistil fyrir okkur um efnið.
Hér eru þær Solla og Hildur

Mæðgurnar.is og Heilsutorg.is komin í samstarf og við fögnum því

Við mæðgurnar höfum báðar brennandi áhuga á grænmeti og matargerð, umhverfisvernd og lífrænni matjurtarækt. Við eigum það einnig sameiginlegt að hafa frá unga aldri haft áhuga á listum og lögðum báðar stund á listnám; sú eldri lærði myndlist, textíl og hannyrðir, sú yngri tónlist. Saman finnst okkur við hafa fundið sköpunargleðinni og hugsjónum okkar góðan farveg í eldhúsinu.
Öryggi á leiksvæðum og gervigrasvellir

Öryggi á leiksvæðum og gervigrasvellir

Um leið og barn kemur inn á leiksvæði heldur það á vit ævintýra, eins langt og hugurinn leiðir það. Við gleðjumst yfir ánægju þeirra af leiknum en á sama tíma er mikilvægt að ekki skapist hætta við leik og starf á leiksvæðum, hvort sem er í eða við leikskóla, skóla, á gæsluvöllum eða á opnum leiksvæðum.
Húðkrabbamein - grein frá Íslenskri erfðagreiningu

Húðkrabbamein - grein frá Íslenskri erfðagreiningu

Húðkrabbamein er langalgengasta tegund krabbameins um allan heim. Húðkrabbamein skiptast í nokkrar undirgerðir sem eru mjög mismunandi hvað varðar algengi, alvarleika og horfur.
GLÁKA - Einkenni og algengi

GLÁKA - Einkenni og algengi

Frá Íslenskri Erfðagreiningu.
GEGN SJÁLFSVÍGUM UNGRA KARLA

GEGN SJÁLFSVÍGUM UNGRA KARLA

Geðhjálp og Rauði krossinn efna í sumar í samstarfi við 12 manna hlaupahóp til átaks- og forvarnarverkefnis gegn sjálfsvígum ungra karla á Íslandi undir yfirskriftinni Útme‘ða.
Þessa tösku þurfa allir að eiga

Sjúkrataska á að vera til í hverjum bíl og inn á hverju heimili - það gæti bjargað mannslífi

Hvert heimili ætti að eiga vel búna sjúkratösku. Sjúkratöskur er best að geyma þar sem auðvelt er að komast að þeim ef nauðsyn krefur. Best er að sjúkratöskur innihaldi einungis það allra nauðsynlegasta sem grípa þarf til ef slys ber að höndum.
Stattu með taugakerfinu - skrifaðu undir

Stattu með taugakerfinu - skrifaðu undir

Mænuskaðastofnun Íslands, SEM samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, MS-félagið, MND félag Íslands, Lauf félag flogaveikra, Heilaheill, Geðhjálp og Parkinsonsamtökin óska eftir stuðningi íslensku þjóðarinnar við beiðni þeirra til aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon, um að mæla fyrir því við fulltrúa aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna að þær samþykki að bæta við nýju þróunarmarkmiði sem snýr að því að efla rannsóknir á taugakerfinu og auka á þann hátt skilning á starfsemi þess.
Börn og slysahætta

Sumar, börn og slysahættur

Það er mjög freistandi að leyfa börnum að vera lengur úti á kvöldin yfir sumartímann. Veðrið er oft gott og nóttin björt. En hafa foreldrar gert sér grein fyrir því að barnið er kannski búið að vera að leika sér úti allan liðlangan daginn án hvíldar.
Hádegisfyrirlestur um núvitund, samkennd og vellíðan 19. maí n.k

Hádegisfyrirlestur um núvitund, samkennd og vellíðan 19. maí n.k

Þriðjudaginn næstkomandi, þann 19. maí, mun Embætti landlæknis standa fyrir hádegisfyrirlestri um núvitund, samkennd og vellíðan í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands.
Hávaði - Börn

Hávaði - Börn

Börn geta orðið fyrir neikvæðum áhrifum af hávaða í sínu nánasta umhverfi eins og við leik á heimili, í daggæslu, leikskóla og skóla.
Hvað geta augun sagt til um heilann?

Hvað geta augun sagt okkur um heilann?

Augun eru gluggi…. inn í heila? Tímamóta rannsókn í Psychological Science segir að litlu æðarnar fyrir aftan augun geti svipt hulunni af því hversu heilbrigður hausinn á þér er.
Karlmennska, húmor og hjartabilun

Karlmennska, húmor og hjartabilun

Vinur minn og töframaðurinn sem var á stofu með mér hérna á hjartadeildinni er farinn heim á góðum batavegi. Meðan hann var að bíða eftir útskriftinni skellti hann í einlægan pistil okkur til fróðleiks og skemmtunar, eins og honum einum er lagið.
Hettusótt greinist á Íslandi

Hettusótt greinist á Íslandi

Á undanförnum tveimur vikum hafa fjórir einstaklingar greinst með hettusótt á Íslandi. Þetta eru allt fullorðnir óbólusettir einstaklingar búsettir á suðvesturhorni landsins.
Þessi gleymdu sólarvörninni heima

Ekki vera steiktur

Eftir langan dimman vetur er freistandi að baka sig í sólinni og láta óútskýrt aðdráttarafl sólarinnar fylla mann orku. Hvort það er ákall á d-vítamín frá sólinni eða annað veit ég ekki.