Fara í efni

Fréttir

Vantar þig skrifstofu?

Það er kósý í Ármúlanum fyrir þig – ORANGE

Ég þekki það að vera setja í þvottavél og jafnvel henda í bakaríssnúða .
Globeathon hlaupið haldið í þriðja sinn á heimsvísu þann 13.september n.k

Globeathon hlaupið haldið í þriðja sinn á heimsvísu þann 13.september n.k

Globeathon hlaupið/gangan er alþjóðlegt átak þar sem vakin er athygli á krabbameini í kvenlíffærum. Þetta er í þriðja sinn sem Globeathonhlaupið er haldið á heimsvísu. Árið 2014 tóku 70 lönd í 280 borgum þátt og var þátttaka framar björtustu vonum skipuleggjenda hlaupsins. Í ár er stefnan sett á þátttöku í yfir 80 löndum.
Anna Birgis ritstjóri HEILSUTORGS um megrunarkúra: „Skyndilausnir virka aldrei!“

Anna Birgis ritstjóri HEILSUTORGS um megrunarkúra: „Skyndilausnir virka aldrei!“

Anna Þóra Birgis hefur atvinnu af því að fjalla um heilsu og uppbyggilegan lífsstíl. Hún ritstýrir íslenska heilsuvefnum heilsutorg.is, en er sjálf búsett ásamt Gabriele, unnusta sínum, fjórum kolsvörtum köttum og flökkunaggrís í belgíska bænum Charleroi og gegnir fjarvinnu frá vesturhluta Evrópu í fullu starfi.
Fjölgun aldraðra í áfengismeðferðir

Öldruðum fjölgar í áfengismeðferð

Breytt drykkjumynstur landans, einkum eftir að bjórbanninu var aflétt árið 1989, á stóran þátt í því að aldraðir eiga í auknum mæli við áfengisvandamál að stríða. Fleiri en áður í þessum aldurshópi hafa að sama skapi leitað sér aðstoðar hjá SÁÁ undanfarin ár, að sögn Valgerðar Rúnarsdóttur læknis á Vogi.
Aqua Zumba - Ný námskeið byrja á mánudaginn 7.september, skráðu þig strax í dag

Aqua Zumba - Ný námskeið byrja á mánudaginn 7.september, skráðu þig strax í dag

Aqua Zumba námskeiðin hafa verið uppseld hingað til því ákváðum við að bæta við fleiri námskeiðum sem hefjast í næstu viku.
Hverju gleymdir þú í dag?

Svona gleymir þú engu: Ráðleggingar sérfræðinga um hvernig á að bæta minnið

Sem betur fer eru til margar mismunandi aðferðir til að verða betri í að muna.
Magnað húðflúr ungrar stúlku: „Ég hef það fínt! Hjálpaðu mér!“

Magnað húðflúr ungrar stúlku: „Ég hef það fínt! Hjálpaðu mér!“

Fegurstu flúrin eru oftlega þau persónulegu líkamslistaverk sem fela í sér dýpri merkingu, en þá eru ótalin önnur sem endurspegla sálarlífið og sýna með berum augum hvað býr oftlega að baki björtu brosi.
VIÐTALIÐ: Margrét stundar bogfimi af ástríðu – viltu kynna þér bogfimi ?

VIÐTALIÐ: Margrét stundar bogfimi af ástríðu – viltu kynna þér bogfimi ?

Flott viðtal við Margréti sem stundar bogfimi af ástríðu og okkur á Heilsutorgi langar að kynna þessa íþrótt fyrir ykkur lesendur góðir.
Góð næring, Betri árangur

FRÍTT Í BOÐI HEILSUTORGS OG IÐNÚ

VERKEFNAHEFTI - NÁÐU ÞÉR Í EINTAK
ÚTGÁFUTEITI: Fyrsta bókin í bókaflokki um Mórúnu, Í skugga Skrattakolls kemur út í dag

ÚTGÁFUTEITI: Fyrsta bókin í bókaflokki um Mórúnu, Í skugga Skrattakolls kemur út í dag

Af því tilefni verður efnt til útgáfuteitis í verslun Eymundsson við Skólavörðustíg frá kl. fimm til sjö í dag. Davíð mun lesa upp úr bókinn og árita
Faðmlög góð fyrir hjartað - grein frá Hjartalíf

Faðmlög góð fyrir hjartað - grein frá Hjartalíf

Í hraða augnabliksins þá gleymum við okkur, gleymum að segja þeim sem við elskum að við elskum þá og erum sjálfsagt oft of spör á gott faðmlag. Faðmlög gera lífið léttara í sorg og gleði auk þess sem gott faðmlag snertir við hjartanu.
Viðtal – Arnbjörg Kristín jógakennari

Viðtal – Arnbjörg Kristín jógakennari

Kíktu á flott viðtal við hana Arnbjörgu Kristínu jógakennara sem er að byrja með námskeiðið : Jóga í vatni.
Það hvernig við stöndum, sitjum, beitum okkur

Bakvandamál og líkamsstaða

Allir sem koma í sjúkraþjálfun vegna bakvandamála ganga í gegnum nákvæma skoðun. Þar er líkamstaðan greind, auk þess sem hreyfanleiki hryggsúlu, lengd, styrkur og þol vöðva er metið. Þeir sem koma með tilvísun eftir skoðun hjá lækni fara einnig í þessa ítarlegu skoðun. Þessu til viðbótar eru ýmis sérpróf framkvæmd og nákvæm sjúkrasaga er tekin til að fá sem bestu heildar mynd af einkennunum.
Áhættuþættir hans og hennar - grein frá Hjartalíf

Áhættuþættir hans og hennar - grein frá Hjartalíf

Einkenni hjartasjúkdóma eru ekki alltaf þau sömu hjá konum og körlum og almennt koma fyrstu merki sjúkdómsins ekki fram fyrr en tíu árum seinna hjá konum þó vísbendingar séu um að þessi tími sé að styttast.
Vefjagigt, náin sambönd og kynlíf

Vefjagigt, náin sambönd og kynlíf

Rannsóknir sína að allt að 70% þeirra sem glíma við vefjagigt og langvinna útbreidda verki eigi við einhver vandamál að stríða tengd kynlífi og niðurstaða nýlegrar rannsónar er að vandinn sé slíkur að meðferð við vandamálum tengd kynlífi eigi að vera hluti af meðferð einstaklinga.
10 Góð ráð til að setja sér markmið og ná þeim

10 Góð ráð til að setja sér markmið og ná þeim

Hvernig getum við sett okkur markmið og náð þeim án þess að fyllast vonleysi einhversstaðar á leiðinni? Hvernig aukum við líkurnar á því að ná markmiðum okkar? Þetta þarf oft ekki að vera mjög flókið eða mikið, en þetta getur fært okkur gleði.
Plié listdansskóli býður ykkur velkomin á opið hús í húsnæði skólans í Smáralind, 2.hæð

Plié listdansskóli býður ykkur velkomin á opið hús í húsnæði skólans í Smáralind, 2.hæð

Laugardaginn 29. Ágúst frá kl. 14 – 16 verður opið hús hjá Plié dansskólanum Hagasmára 1 í Smáralind.
Erna Indriðadóttir

Erna Indriðadóttir eigandi vefmiðilsins Lifðu núna í viðtali

Kynntu þér líf og starf Ernu Indriðadóttur, hún á og rekur vefmiðilinn Lifðu núna sem ætlaður er fyrir eldra fólk. Mjög svo áhugavert viðtal.
Góð ráð við rauðum bossum

Góð ráð við rauðum bossum

Bleiusár er yfirleitt ekki sjúkdómur heldur særindi í húðinni. Það er alvanalegt að börn fái afrifu á bleiusvæðinu. Sum þeirra fá þetta aðeins einu sinni, önnur eru sífellt að lenda í þessu. Ekki er vitað hvers vegna sum börn virðast vera viðkvæmari enn önnur.
Eydís Arna Kristjánsdóttir

Flott viðtal við hana Eydísi Örnu danskennara

Eydís Arna er annar af stofnendum og eigendum Plié Dansskólans.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Hamingjan sanna!

Flest erum við að leita að hamingju, vellíðan og jákvæðu hugarfari og hafa ýmsar rannsóknir verið gerðar í gegnum tíðina til að reyna að varpa ljósi á það hvernig við öðlumst hana. Við sem erum eldri en tvævetur vitum að það kemur margt til og engin töfralausn fyrir þá sem ekki njóta lífsins.
Skemmtilegar staðreyndir um hjartað

13 skemmtilegar staðreyndir um hjartað

Hérna eru ansi skemmtilegar staðreyndir um hjartað. Njóttu vel.
Merk rannsókn – Vellíðunar- og ræktarhormónið Irisin er raunverulegt

Merk rannsókn – Vellíðunar- og ræktarhormónið Irisin er raunverulegt

Bandarískir vísindamenn hafa loks einangrað vellíðunarhormón líkamans sem losnar úr læðingi eftir líkamsþjálfun, en áður var talið að ræktar-brennslu-vellíðunar-hormónið Irisin, eins og það nefnist – væri uppspuni einn. Niðurstöðurnar binda endi á allan þann vafa, Irisin er raunverulegt og tengist vellíðunar- og slökunartilfinningu sem fylgir því að ljúka langri og góðri líkamsræktaræfingu.
Eru prótínrík fæðubótarefni nauðsynleg?

Eru prótínrík fæðubótarefni nauðsynleg?

Nú þegar síga fer á seinni hluta sumars fara brátt að heyrast auglýsingar frá líkamsræktarstöðvum sem hvetja fólk til að komast í kjóla fyrir ýmis haust og vetrartilefni. „Í kjólinn fyrir jólin“ verður kannski ekki á auglýsingaskiltum í næstu viku en það kemur brátt að því, sannið til. Ómissandi fylgifiskur þess að vilja grennast eru hinar óteljandi auglýsingar úr heimi fæðubótarefna og það er einmitt þangað sem við ætlum að beina sjónum okkar í dag.