Fréttir
Raunveruleiki pissublautrar konu!
Ég var nýkomin heim með fyrsta barnið mitt, í sjokki yfir breytingunni, þegar þetta kom fyrst almennilega fyrir. Ég uppgötvaði sem sagt að pissið mitt hafði sjálfstæðan vilja, kom bara þegar því hentaði, oft án þess að gera nokkur boð á undan sér.
Námskeið um fæði fyrir ofnæmissjúka
Fæðuofnæmi eru síður en svo á undanhaldi þó svo að sumir séu sjálfgreindir eða að prófa sig áfram með að sleppa ýmsum fæðutegundum í sínu daglega mataræði í leit að betri líðan.
Hvað er að gerast í matvæla- og næringarfræði á Íslandi í dag?
Í Háskóla Íslands er boðið upp á nám í matvælafræði annars vegar og næringarfræði hins vegar, grunnám, meistaranám og doktorsnám.
Móðir Jörð hlaut Fjöreggið 2015
Fjöregg MNÍ 2015 var afhent á Matvæladaginn 15.október en verðlaunin eru veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og næringarsviði.
Svona lítur vikan út í innkaupum fyrir heimilið í 20 löndum
Það virðist sem fólk út um allan heim hafi mikinn áhuga á að taka myndir af því sem það er að borða og birta svo á netinu.
Mikilvægi hollrar fæðu fyrir heilbrigði beina á öllum æviskeiðum - Alþjóðlegi beinverndardagurinn er í dag 20.október
Alþjóðlegi beinverndardagurinn er í dag 20. október. Að þessu sinni er athyglinni beint að næringunni sem beinin þurfa til að þroskast og viðhalda styrk sínum, allt frá vöggu til grafar.
Samheitalyf
Oft eru lyf með sama innihaldsefni seld undir ýmsum heitum og getur verð þeirra verið töluvert mismunandi.
Lækningin við krabbameini gæti leynst í malaríu
Danskir vísindamenn gætu fyrir slysni hafa fundið lækningu við krabbameini og hún leynist í malaríu. Tilraunir þeirra á músum benda til þess að eyða megi krabbameinsfrumum með því að láta malaríu-prótein grafa sig inn í þær.
Viðtalið – Hallgrímur Kristinsson fjallaskíðagarpur í skemmtlegu viðtali
Það eru ekki allir sem geta skíðað upp fjöll en hann Halli getur það, kíktu á flott og fróðlegt viðtal við fjallagarpinn sem reyndi við Muztagh Ata í Kína í sumar.
NÁMSKEIÐ - Röddin – vöðvi sálarinnar, 4.nóvember n.k
Lausnin – fjölskyldumiðstöð kynnir nýtt námskeið sem vakið hefur mikla athygli. Námskeiðið Röddin – vöðvi sálarinnar er sjálfstyrkingarnámskeið fyrir þá sem vilja styrkja framkomu sína og rödd.
Megrun er engin lausn
Offita er eitt helsta heilbrigðisvandamál samtímans og líklega þyrfti að segja forfeðrum okkar, sem héngu á horriminni í moldarkofunum, étandi úldin mat, að aukakíló og umframspik yrðu helsta vandamál fátæklinga á 21. öldinni.
Þróun lyfs sem gæti gert út af við HIV er langt komin
Dr. Robert Gallo er einn þeirra sem fyrir 31 ári uppgötvaði HIV-veiruna, sem veldur AIDS. Allar götur síðan hefur hann verið í broddi fylkingar þeirra sem leitað hafa lækningar við alnæminu. Hann telur sig nú vel á veg kominn með þróun lyfs sem, ef allt gengur upp, gæti gert út af við HIV-veiruna.
Konur hafa betra minni
Ný sænsk rannsókn hefur leitt í ljós að marktækur munur er á því hve mikið og hvað karlar og konur geta munað. Munurinn finnst mest í svokölluðu atburðaminni en það er sértækt minni sem fólk hefur yfir atburði sem það hefur upplifað.
Yfirvofandi verkföll í heilbrigðiskerfinu
Embætti landlæknis fylgist með áhrifum verkfalla á sama hátt og gert var síðastliðinn vetur og vor.
Alþjóðlegur Dagur Fæðunnar er 16.október 2015
Þema dagsins þetta árið er „Félagsleg verndun og landbúnaður“ .
Tóbakslaus bekkur 2015–2016 - Skráning er hafin
Hin árlega samkeppni Tóbakslaus bekkur er að hefjast og er hún nú haldin hér á landi í sautjánda sinn.
Ég elska sykur!
Sykur er fíkniefni og sem slíkur hættulegur sé hans neytt í óhóflegu magni. Hann er samt hrein náttúruafurð og hrein orka og ég þarf á honum að halda og ætla mér ekki að losa mig við hann. Satt best að segja leiðist mér sá gegndarlausi áróður gegn sykrinum sem dynur á okkur alla daga, endalaust.
Purelogicol - Kraftaverk eða (rándýrt) kjötsoð ?
Barátta gegn fæðubótarfalsi og heilsufúski er ekki ósvipuð og barátta Herkúlesar við marghöfða orminn Hydra sem bjó í vatninu Lerna. Herkúles hjó hausana af orminum en það uxu bara jafnharðan tveir nýir í stað hvers sem af var höggvinn, svo ormurinn reyndist óvinnandi, að minnsta kosti þar til hann tók til örþrifaráða
Átak til að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum þann 6. október 2015 að heilbrigðisráðherra gangi frá samkomulagi um samstarfsverkefni heilbrigðisyfirvalda og lyfjafyrirtækisins Gilead um átak til að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi.
Dagskrá Matvæladags MNÍ - 15.október 2015
Fjölbreytt dagskrá á Matvæladegi MNÍ sem verður haldinn 15.október í Súlnasal Hótel Sögu. Hér fyrir neðan má sjá dagskrána í heild sinni og einnig til útprentunar sem pdf skjal.
VIÐTALIÐ - Eygló Björk eigandi Móðir jörð
Lestu flott viðtal við hana Eygló Björk, þar sem hún segir frá fyrirtæki sínu Móðir jörð og ýmsu fleiru.
UM HJÖRTU MANNANNA - OPINN FRÆÐSLUFUNDUR
OPINN FRÆÐSLUFUNDUR UM HJARTASJÚKDÓMA OG ERFÐIR.
ALLIR VELKOMNIR
Laugardaginn 17. október kl 14:00 – 15:30
í fyrirlestrarsal Ísl