Fara í efni

Fréttir

Jólaball Astma- og ofnæmisfélagsins verður haldið þann 3.janúar n.k

Jólaball Astma- og ofnæmisfélagsins verður haldið þann 3.janúar n.k

Annað ofnæmislausa jólaball Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldið í húsnæði SÍBS, að Síðumúla 6 í Reykjavík, 3. janúar 2016 kl. 14-16. Á jóla
Mjaðmarbrotin eru alvarlegust

Mjaðmarbrotin eru alvarlegust

Landlæknisembættið hefur nýlega gert leiðbeiningar fyrir fagfólk um greiningu og meðferð beinþynningar.
Reiði – reiðistjórnun

Reiði – reiðistjórnun

Tilfinningar eru misauðveldar viðfangs og er reiði sú tilfinning sem flestum gengur erfiðast að glíma við. Hún er margslungin, lýsir sér á marga ólíka vegu og rætur hennar eru oft óljósar.
Horaðar tískufyrirsætur bannaðar með lögum í Frakklandi

Horaðar tískufyrirsætur bannaðar með lögum í Frakklandi

Horaðar tískufyrirsætur fá ekki lengur að starfa í Frakklandi. Svo einfalt er það en ákvæðið hefur verið bundið í lög og varðar ekki einungis fjársektum; verði tískuhús og ljósmyndarar uppvís að því að ráða stúlkur í undirþyngd til starfa, eiga forsvarsmenn einnig fangelsisdóm á hættu.
Alois Alzheimer (1864-1915)

Hver var Alois Alzheimer og hvert var framlag hans til læknisfræðinnar?

Sjúkdómsheitið „Alzheimer-sjúkdómur“ er væntanlega öllum kunnugt og flestir vita sennilega að sjúkdómurinn leggst á heilann og veldur því að minni og
Heilsan á aðventunni

Heilsan á aðventunni

Til að viðhalda heilsunni og draga úr álagi á aðventunni og yfir hátíðirnar er ekki nóg að huga að líkamlegum þáttum heldur er líka mikilvægt að huga að andlegum og félagslegum þáttum.
Undirritun samnings

Ný samstarfssamningur Beinverndar og MS undirritaður

Nýkjörinn formaður Beinverndar Anna Björg Jónsdóttir öldrunarlæknir og Guðný Steinsdóttir markaðsstjóri MS undirrituðu þann 14. desember 2015 nýjan samstarfssamning til eins árs.
Venjulegur góður matur á meðgöngu

Venjulegur góður matur á meðgöngu

Margar tegundir fæðubótarefna eru á markaði hér á landi og er sumum hverjum þeirra beint að barnshafandi konum.
Mataræði og hjarta-og æðasjúkdómar - Breyttar áherslur, Axel F. Sigurðsson hjartalæknir skrifar (sei…

Mataræði og hjarta-og æðasjúkdómar - Breyttar áherslur, Axel F. Sigurðsson hjartalæknir skrifar (seinni hluti)

Fjöldi rannsókna sem birtar hafa verið á síðustu árum benda til að breyta þurfi áherslum varðandi ráðleggingar um mataræði til að draga úr tíðni langvinnra lífstílssjúkdóma.
Heilsueflandi vinnustaður – námskeið 14.–15. janúar 2016

Heilsueflandi vinnustaður – námskeið 14.–15. janúar 2016

Dagana 14.–15. janúar 2016 verður haldið námskeið á Grand hóteli í Reykjavík fyrir mannauðsstjóra, sérfræðinga, stjórnendur og leiðtoga á íslenskum vinnustöðum. Námskeiðið ber yfirskriftina: Heilsueflandi vinnustaður er skemmtilegur – hámarksárangur með réttum aðferðum.
HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT?

HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT?

Astma- og ofnæmisfélag Íslands (AO) býður nú upp á námskeið um hvernig beri að matreiða ofnæmisfæði á öruggan hátt.
Viðtalið - Þórdís Lilja, hún hefur meðal annars keppt á tvennum Ólympíuleikum – kíktu á skemmtilegt …

Viðtalið - Þórdís Lilja, hún hefur meðal annars keppt á tvennum Ólympíuleikum – kíktu á skemmtilegt viðtal

Lesið skemmtilegt viðtal við hana Þórdísi Lilju, hún hefur m.a keppt á tvennum Ólympíuleikum en í dag hefur hún brennandi áhuga á uppeldismálum ásamt fleiru.
Fordómar á grundvelli holdafars

Fordómar á grundvelli holdafars

Embætti landlæknis hefur gefið út skýrslu um viðhorf almennings til holdafars og aðgerða til að draga úr mismunun á grundvelli holdafars á Íslandi. Hún byggir á könnun sem var unnin í tengslum við starf vinnuhóps á vegum velferðarráðuneytisins sem hafði það viðfangsefni að setja fram tillögur að aðgerðum til að draga úr tíðni offitu.
Slímhúðarflakk er afar erfiður sjúkdómur

Hvað er slímhúðarflakk og hver eru einkenni þess?

Slímhúðarflakk, öðru nafni slímhúðarvilla, hefur fræðiheitið endometriosis. Það er dregið af endometrium sem er heitið á slímhúðinni sem vex mánaðarlega innan í legi kvenna og þroskast þar til þess að mynda beð fyrir frjóvgað egg.
Fimm staðreyndir um snjó

Fimm staðreyndir um snjó

Það vantar ekki snjóinn á Íslandi þessa dagana og því tilvalið að afla sér smá þekkingar um fyrirbærið.
Marta María er í stuði í nýjasta MAN.

Marta María er ekki megrunarsjúk

Sú glæsilega fjölmiðlavalkyrja Marta María Jónasdóttir prýðir forsíðu veglegs jólablaðs MAN. Marta María stjórnar Smartlandinu sínu á mbl.is, einhverjum allra vinsælasta lífstíls- og mannlífsvef landsins.
Frunsur eru afar hvimleiðar

Frunsur og Herpes eru vírusar sem eiga ekki að vera feimnismál

Herpes simplex vírusinn orsakar frunsur, en þær eru einnig kallaðar blöðrur og myndast á vörunum og í kringum munninn.
Raki og mygla í húsum

Raki og mygla í húsum

Sjúkdómar þróast vegna flókins samspils erfða og umhverfis. Einn veigamesti umhverfisþáttur hér á landi er inniloftið þar sem við verjum mestum hluta lífsins innandyra við leik og störf en myglusveppur eða mygla getur ógnað gæðum þess lofts.
Framboði á fiski á heimsvísu verður vart viðhaldið nema með eldisfiski

Framboði á fiski á heimsvísu verður vart viðhaldið nema með eldisfiski

Eftirspurn eftir fiski eykst stöðust og verður því að auka framboð á eldisfiski til að halda framboði stöðugu og minnka álag af fiskveiðum.
Þegar foreldrar okkar eldast

Þegar foreldrar okkar eldast

Margir sem komnir eru yfir miðjan aldur eiga foreldra sem eru farnir að þurfa á aðstoð að halda. Þessi grein sem fjallar einmitt um það efni, birtist bandarísku vefsíðunni AARP. Hún er eftir Barry J. Jacobs sálfræðing og fjölskylduráðgjafa. Þótt hún taki mið af aðstæðum í Bandaríkjunum má ýmsilegt af henni læra þannig að hún birtist hér í íslenskri þýðingu.
Ekki gleyma D-vítamíninu þegar dimma tekur

Við þurfum D-vítamín þegar sólin lækkar á lofti - ert þú farin að taka þitt D-vítamín?

Rannsóknir hafa sýnt að Íslendingar fá allt of lítið af þessu mikilvæga vítamíni úr fæðunni og að styrkur D‐vítamíns í blóði þeirra sem hvorki taka lýsi né önnur fæðubótarefni er töluvert undir viðmiðunarmörkum.
Gísli sækir orku í rauða litinn.

Ákafur athafnamaður andans

Gísli Örn Lárusson var áberandi í íslensku athafnalífi á áttundu og níundu áratugum síðustu aldar. Hann hefur stundað yoga í eina þrjá áratugi og eftir erfiða lífsreynslu 1986, sneri hann blaðinu alveg við og fór að leita inn á við af fullri alvöru.