Fara í efni

Fréttir

Björkin Ljósmæður bjóða fæðingu í heimilislegu umhverfi með ljósmóður sem foreldrar þekkja og treyst…

Björkin Ljósmæður bjóða fæðingu í heimilislegu umhverfi með ljósmóður sem foreldrar þekkja og treysta

Heimilisleg fæðingarstofa í Reykjavík opnar brátt fyrir þjónustu við verðandi foreldra og stendur nú yfir fjáröflun á Karolina Fund fyrir innanstokksmunum svo gera megi upplifun foreldra og barna eins hlýlega og kostur er á. Áætlað er að fæðingarstofan hefji starfsemi í vor eða byrjun sumars, en að baki standa ljósmæðurnar Arney Þórarinsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
Bein tengsl milli fæðu og hegðunar - segir Michael Clausen barnalæknir

Bein tengsl milli fæðu og hegðunar - segir Michael Clausen barnalæknir

Michael Clausen barnalæknir hefur um árabil stundað rannsóknir á fæðuofnæmi og hann nefnir rannsóknir á áhrifum fitusýra á ónæmiskerfið sem einn þeirra þátta sem hann hefur beint athygli sinni að.
Bættu nokkrum góðum árum við ævina

Bættu nokkrum góðum árum við ævina

Enn er talsvert stór hópur eldra fólks sem reykir en langar til að hætta.
Lýðheilsa 2016 – Heilsa og umhverfi. Ráðstefna 19. febrúar

Lýðheilsa 2016 – Heilsa og umhverfi. Ráðstefna 19. febrúar

Ráðstefnan Lýðheilsa 2016 – Heilsa og umhverfi, verður haldin föstudaginn 19. febrúar 2016, kl. 8:30 – 17:00, í salnum Bratta, húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands í Stakkahlíð. Ráðstefnan er á vegum Félags lýðheilsufræðinga í samstarfi við Embætti landlæknis og Faralds- og líftölfræðifélagið.
Ekki beint girnilegt að vita af svona á heimili

Veikindi sökum myglu í húsnæði – þekkir þú einkennin ?

Mygla í húsnæði er afar eitrað efni, hún myndast þegar raki festist milli veggja eða undir gólfi.
ÞVAGPRÓF TIL GREININGAR Á MS-SJÚKDÓMNUM?

ÞVAGPRÓF TIL GREININGAR Á MS-SJÚKDÓMNUM?

Danskir vísindamenn hafa þróað þvagpróf sem getur sagt til með um 90% nákvæmni hvort einstaklingur sé með MS eða ekki.
Áfengi og svefntruflanir

Áfengi og svefntruflanir

Áfengisneysla hefur mikil áhrif á svefn.
Tilfinningakennsla barna á Íslandi

Tilfinningakennsla barna á Íslandi

Ég hef kennt Baujuna í 15 ár í skólum meðal annars. Tilfinningakennslu vantar tilfinnanlega.
Reynt að fjölga líffæragjöfum hér á landi

Reynt að fjölga líffæragjöfum hér á landi

Látnir líffæragjafar, hér á landi, eru tveir til sex á ári. Flestir þeir sem gefa líffæri látast úr heilablæðingu.
Janúar að baki

Janúar að baki

Jæja, þá hefur janúar runnið sitt skeið, mánuðurinn sem margir nota meðal annars til þess að uppfylla áramótaheitið sitt um betri ástundun í heilsuræktinni eða hverskonar heilsueflingu á líkama og sál.
Inflúensa og hjartasjúkdómar

Inflúensa og hjartasjúkdómar

Veturinn er tími inflúensunar og svo virðist sem heldur sé aukning meðal þeirra sem láta bólusetja sig því panta þurfti aukaskammta af bóluefni þar sem það sem kom í haust kláraðist. Staðreindin er sú að flensupsrautur eru áríðandi ef þú ert með hjartasjúkdóm.
Aukakíló á niðursettu verði

Aukakíló á niðursettu verði

Bára Magnúsdóttir hjá JSB hefur í áratugi hjálpað konum að grennast og um þessar mundir eru hjá henni 50 konur, sem vilja léttast.
Vefjagigt, hvað er nú það?

Vefjagigt, hvað er nú það?

Vefjagigt (e. fibromyalgia syndrome) er langvinnur sjúkdómur sem samanstendur af fjölmörgum einkennum frá hinum ýmsu líffærakerfum.
Námskeið í framkomu, framsögn og fundarstjórn

Námskeið í framkomu, framsögn og fundarstjórn

Námskeið verður í SÍBS húsinu, Síðumúla 6, Reykjavík.
Aukið aðgengi að áfengi – aukinn skaði

Aukið aðgengi að áfengi – aukinn skaði

Vegna umræðu um frumvarp um sölu áfengis í matvöruverslunum vill Embætti landlæknis ítreka afstöðu sína. Samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu er það eitt af hlutverkum embættisins að veita ráðherra og öðrum stjórnvöldum ráðgjöf og fræðslu með það markmið að stuðla að heilbrigði landsmanna.
Zíkaveirusýking - ný farsótt

Zíkaveirusýking - ný farsótt

Zíkaveira telst til svokallaðra flaviveira en meðal þeirra eru beinbrunaveira og guluveira (yellow fever). Þær smitast með moskítóflugum og valda oftast litlum sem engum einkennum.
Tökum þátt í nýungum í endurhæfingu eftir slag

Tökum þátt í nýungum í endurhæfingu eftir slag

Slagþolar eru hvattir til að nýta einstakt tækifæri til endurhæfingar!
Fer í taugarnar á þér að heyra fólk smjatta á mat eða tyggjó ?

Fer í taugarnar á þér að heyra fólk smjatta á mat eða tyggjó ?

Þetta er víst aðal ástæðan fyrir því!
Hvernig þú bætir minnið á 40 sekúndum!

Hvernig þú bætir minnið á 40 sekúndum!

Þú kannast eflaust við þá tilfinningu að hafa séð eitthvað fyndið í bíómynd, heyrt sniðugan brandara eða gott lag og hugsað: „Þetta ætla ég að muna.“
Hugleiðingar um rödd, tilfinningar og öndun

Hugleiðingar um rödd, tilfinningar og öndun

Rödd fylgir líðan og er í heilbrigðum einstaklingi,- maðurinn sjálfur.
Hvað er Lífshlaupið?

Hvað er Lífshlaupið?

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.
Lækna ofurhlaup vefjagigt?

Lækna ofurhlaup vefjagigt?

Á DV.is var birt grein sem unnin var upp úr viðtali við Sigríði Sigurðardóttur sem var í viðtali í þættinum Sunnudagssögur á Rás 2.
Tannverndarvika 2016. Hreinar tennur – heilar tennur

Tannverndarvika 2016. Hreinar tennur – heilar tennur

Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir árlegri tannverndarviku 1. – 7. febrúar 2016.
Saurpillur gegn offitu?

Saurpillur gegn offitu?

Eins ógeðslegt of það kann að hljóma kann að vera að inntaka á mannasaur geti hjálpað fólki í baráttunni við offitu og hefjast klínískar rannsóknir seinna á þessu ári.