Fara í efni

Inflúensa og hjartasjúkdómar

Veturinn er tími inflúensunar og svo virðist sem heldur sé aukning meðal þeirra sem láta bólusetja sig því panta þurfti aukaskammta af bóluefni þar sem það sem kom í haust kláraðist. Staðreindin er sú að flensupsrautur eru áríðandi ef þú ert með hjartasjúkdóm.
Inflúensa og hjartasjúkdómar

Veturinn er tími inflúensunar og svo virðist sem heldur sé aukning meðal þeirra sem láta bólusetja sig því panta þurfti aukaskammta af bóluefni þar sem það sem kom í haust kláraðist.

Staðreindin er sú að flensupsrautur eru áríðandi ef þú ert með hjartasjúkdóm.

Ef þú ert með hjartasjúkdóm getur inflúensutíminn reynst þér skeinuhættur. Dauðsföll af völdum inflúensu eru algengari hjá hjartasjúklingum en nokkrum öðrum sjúklingahóp með króníska sjúkdóma.
Sem betur fer getur inflúensusprauta minnkað hættuna á því að þú fáir flensuna verulega og jafnvel komið í veg fyrir fylgikvilla af völdum hennar ef þú færð hana á annað borð.

Læknar hafa löngum ráðlagt eldra fólki og þeim sem eru viðkvæmir fyrir eða langveikir að fá sér inflúensusprautu en horfa nú til þess að leggja mikla áherslu á  mikilvægi þess að hjartasjúklingar geri slíkt hið sama.

Hversvegna er innflúensusprautur mikilvægar fyrir þá sem þjást af hjartasjúkdómum?...LESA MEIRA