Fara í efni

Fréttir

Tomine Kleivset (91): „Maður kemst svo langt á brosinu„

Tomine Kleivset (91): „Maður kemst svo langt á brosinu„

Hin 91 árs gamla Tomine Kleivset hefur slegið í gegn á Facebook á undanförnum tveimur sólarhringum. Sú gamla veitti norskum blaðamönnum örviðtal sem hefur vakið gífurleg viðbrögð; ríflega 20.000 notendur hafa líkað við færsluna sem hefur verið deilt u.þ.b. 5.500 sinnum.
Íslenskir psoriasissjúklingar fá frítt í Bláa lónið: „Lækningamátturinn er ein af grunnstoðunum í st…

Íslenskir psoriasissjúklingar fá frítt í Bláa lónið: „Lækningamátturinn er ein af grunnstoðunum í starfsemi okkar“

Sjúkratryggingar Íslands og Bláa Lónið hf. hafa gert með sér samning sem felur í sér að hér eftir mun Bláa lónið veita íslenskum psoriasissjúklingum meðferð þeim að kostnaðarlausu og án opinberrar greiðsluþátttöku. Heilbrigðisráðherra staðfesti samninginn í vikunni.
Það er hollt, ódýrt og umhverfisvænt að hjóla!

Kanntu á gírana á reiðhjólinu þínu?

Þegar ég fékk fyrsta fjölgírahjólið mitt fyrir löngu síðan vandi ég mig á að hanga alltaf í einhverjum meðalgír. Ég kunni ekki á gírana, og var ekki sú manngerð að prófa mig áfram.
Offita – hvað er til ráða?

Offita – hvað er til ráða?

Ljóst er að hlutfall þeirra er lágt, sem ná að viðhalda þyngdartapi til lengri tíma.
Niðurstöður frá Norræna bólusetningaþinginu 28. og 29. apríl 2016

Niðurstöður frá Norræna bólusetningaþinginu 28. og 29. apríl 2016

Dagana 28. og 29. apríl 2016 var haldið Norrænt bólusetningaþing í Reykjavík.
Styrktarganga Göngum saman 2016 fer fram á mæðradaginn, sunnudaginn 8. maí n.k.

Styrktarganga Göngum saman 2016 fer fram á mæðradaginn, sunnudaginn 8. maí n.k.

Styrktarganga Göngum saman 2016 fer fram á mæðradaginn, sunnudaginn 8. maí n.k. Gengið verður á 16 stöðum um allt land: Borgarnes, Stykkishólmur, Pa
Völd og valdafíkn

Völd og valdafíkn

Lengi hafa mönnum verið hugleiknar þær breytingar sem verða á hegðun margra er öðlast áhrif og völd.
San Francisco er fyrsta borgin sem bannar sölu á vatni í plastflöskum

San Francisco er fyrsta borgin sem bannar sölu á vatni í plastflöskum

Stórt skref var tekið í San Francisco borg til að sporna við mengun þegar borgin varð sú fyrsta til að banna sölu á vatni í plastflöskum.
Ég þori ekki að gangast við tilfinningunum mínum!

Ég þori ekki að gangast við tilfinningunum mínum!

Að gangast við tilfinningum sínum. Ég hef alltaf verið mikil tilfinningavera. Einnig næmur á fólk og aðstæður.
Ofnæmi getur birst í hinum ýmsu myndum

Afhverju fær maður ofnæmi?

Í ofnæmi birtast óæskileg, hvimleið eða jafnvel hættuleg viðbrögð þess kerfis líkamans sem venjulega ver okkur gegn sýkingum, það er ónæmiskerfisins. Í daglegu tali fær hugtakið stundum víðari merkingu og er þá frekar átt við óþol, til dæmis gegn einhverri fæðutegund. Reyndar geta ýmsar fæðutegundir vissulega vakið raunverulegt ofnæmi.
Eintóm gleði

Eintóm gleði

Hressum upp á efnaskipti líkamans, kætum hormónana okkar og komum heilbrigðar inn í sumarið. Ljúf og fróðleg vortiltekt fyrir líkama og sál.
Þjálfaði frægar Hollywood-stjörnur og gefur út bækur í Bandaríkjunum

Þjálfaði frægar Hollywood-stjörnur og gefur út bækur í Bandaríkjunum

Þeir eru ófáir sem þekkja ekki eitthvað til Guðna Gunnarssonar. Hann rekur sitt eigið fyrirtæki og kennir námskeið byggð á þeirri hugmyndafræði sem hann hefur þróað við Rope Yoga Setrið í Garðabæ ásamt því að bjóða upp á fyrirlestra og lífsráðgjöf fyrir einstaklinga og hópa.
Við geðveika fólkið

Við geðveika fólkið

Ímyndaðu þér...
Hvernig er best að koma fram við maka sem er með þunglyndi og kvíða ?

Hvernig er best að koma fram við maka sem er með þunglyndi og kvíða ?

Geðröskun hrjáir næstum einn af hverjum fimm einstaklingum og samt vantar enn þann dag í dag ansi mikið upp á að talað sé um hvaða áhrif þetta hefur á maka þeirra sem eru með einhverskonar geðröskun.
Bólusetningaþing á Hilton Reykjavík Nordica

Bólusetningaþing á Hilton Reykjavík Nordica

Dagana 28. og 29 apríl nk.verður haldið norrænt bólusetningaþing á Hilton Reykjavík Nordica.
Þú verður grennri af því að kúra og knúsa

Þú verður grennri af því að kúra og knúsa

Hefur þú einhvern til að fara með upp í rúm í kvöld? Ef svo er þá er snjallræði að kúra saman og knúsast svolítið, það er gott fyrir sálina og svo er það að sögn grennandi!
Alþjóðleg vika tileinkuð bólusetningum

Alþjóðleg vika tileinkuð bólusetningum

Undanfarin ár hefur Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunin (WHO) tileinkað bólusetningum eina viku á ári sem í ár eru dagarnir 24.–30. apríl.
Sviti

Sviti

Sviti og svitalykt eru hluti af okkar daglega lífi, við svitnum við líkamlega áreynslu, streitu og ef okkur verður of heitt. Í likamanum eru tvær megingerðir svitakirtla sem framleiða ólíkar gerðir af svita. Sviti er þunnur vökvi sem svitakirtlarnir seyta út á yfirborð húðarinnar. Hann inniheldur vatn, sölt og úrgangsefni, til dæmis þvagefni.

"Ég er" hefur gefið út Meðvirknikver

Það er með mikilli gleði sem við færum fréttir af því að "Ég er" hefur gefið út Meðvirknikver.
ýmsar gerðir heyrnatækja

Hræðsla við heyrnartæki

Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en samt er talið að það líði um 7 ár frá því að fólk verður vart við heyrnarskerðingu, þar til það leitar sér aðstoðar.
FAGNIÐ er þrautaleikur fyrir alla fjölskylduna sem fer fram sumardaginn fyrsta, þann 21. apríl 2016

FAGNIÐ er þrautaleikur fyrir alla fjölskylduna sem fer fram sumardaginn fyrsta, þann 21. apríl 2016

FAGNIÐ er þrautaleikur fyrir alla fjölskylduna sem fer fram sumardaginn fyrsta, þann 21. apríl 2016 þar sem hægt verður að vinna veglega vinninga. Leikurinn er unnin af hópi MPM-nema Háskóla Reykjavíkur í samstarfi við Skátana, Securitas og fjölda annarra fyrirtækja sem hafa stutt við verkefnið. Instagram #fagniðsumri
Lekandatilfellum fer fjölgandi

Lekandatilfellum fer fjölgandi

Á þessu ári hafa alls 30 manns greinst með lekanda (gonorrhoea) á Íslandi. Þetta er töluverð aukning frá því í fyrra þar sem alls greindust 39 einstaklingar með lekanda á öllu árinu 2015.
Gary Taubes er einn þeirra fyrirlesara sem munu koma fram á Foodloose ráðstefnunni í Hörpu 25. maí n…

Gary Taubes er einn þeirra fyrirlesara sem munu koma fram á Foodloose ráðstefnunni í Hörpu 25. maí næstkomandi

Gary Taubes er einn þeirra fyrirlesara sem munu koma fram á Foodloose ráðstefnunni í Hörpu 25. maí næstkomandi. Erindi hans ber yfirskriftina „Af hverju fitnum við: Offita 101 og insúlíntilgátan um orsök offitu“
Á sumardaginn fyrsta fer víðvangshlaup ÍR fram í miðbæ Reykjavíkur

Á sumardaginn fyrsta fer víðvangshlaup ÍR fram í miðbæ Reykjavíkur

Á sumardaginn fyrsta fer Víðvangshlaup ÍR fram í miðbæ Reykjavíkur og gefst þá tækifæri til þess að spretta úr spori á einstakri hlaupaleið sem hæfir