Fara í efni

Fréttir

Hvað er blýeitrun ? Innkallanir í Júlí - of mikið blý í túrmerik kryddi

Hvað er blýeitrun ? Innkallanir í Júlí - of mikið blý í túrmerik kryddi

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um eftirfarandi innkallanir í júlí í gegnum evrópska viðvörunarkerfið RASFF sem vert er að vekja athygli neyte
7 einkenni sem ekki ætti að hunsa

7 einkenni sem ekki ætti að hunsa

Öll vitum við að verkur fyrir brjósti, skyndilegur missir sjónar eða máls eða mikil magaverkur þarfnast bráðrar athygli læknis, en hvað með önnur vægari einkenni? Það getur verið erfitt að vita hvaða einkenni borgar sig að láta athuga hjá lækni. Hér eru 7 einkenni sem betra er að láta athuga.
Heilsugúruinn og metsöluhöfundurinn Ani Phyo kemur til landsins

Heilsugúruinn og metsöluhöfundurinn Ani Phyo kemur til landsins

Ani Phyo, heilsufrumkvöðull, metsöluhöfundur, íþróttakona og viðskiptaráðgjafi er á leiðinni til landsins og heldur á tvö matreiðslunámskeið og mexíkóska hráfæðiveislu á Gló í Fákafeni. Ani, sem býr í Los Angeles, varð gullverðlaunahafi í kraftlyftingum á SoCal 2013 og er leiðandi afl í heilsuheiminum. Hún hefur einnig skrifað sjö metsölu- og verðlaunabækur um heilsu og hráfæði.
Sykur, kolvetni og heilabilun

Sykur, kolvetni og heilabilun

Vísindamenn í mörgum löndum reyna nú ákaft að skilgreina áhættuþætti Alzheimer sjúkdóms og annarra gerða heilabilunar.
Reykjavíkur maraþon haldið í 33. sinn þann 20.ágúst n.k – ert þú búin/n að skrá þig?

Reykjavíkur maraþon haldið í 33. sinn þann 20.ágúst n.k – ert þú búin/n að skrá þig?

Mikill fjöldi fólks, bæði Íslendingar og erlendir hlauparar undirbúa sig fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem ræst verður í Lækjargötunni laugardaginn 21. ágúst í 33. sinn.
8 fáránleg ósannindi um kjötneyslu

8 fáránleg ósannindi um kjötneyslu

Öðru hvoru skjóta upp kollinum fréttir um að kjötneysla sé ekki af hinu góða.
Boðorðin 10 fyrir eftirlaunamenn

Boðorðin 10 fyrir eftirlaunamenn

Blaðið U.S.News í Bandaríkjunum skrifar heilmikið um eftirlaunamál og þó allt sem þar birtist eigi ekki endilega við á Íslandi, er fróðlegt að lesa sumt af því.
Af hverju eru Íslendingar feitastir?

Af hverju eru Íslendingar feitastir?

Íslendingar eru feitastir Norðurlanda-þjóða. Offita meðal fullorðinna er rúmlega tvisvar sinnum algengari hér á landi en í Noregi.
Næstum helming krabbameina má rekja til lífsstíls

Næstum helming krabbameina má rekja til lífsstíls

Rúmlega fjögur af hverjum tíu krabbameinum má rekja til lífstíls og umhverfisþátta.
FRÓÐLEIKUR UM KOFFÍN - MIKILVÆGT AÐ FYLGJAST VEL MEÐ KOFFÍNNEYSLU BARNA OG UNGLINGA

FRÓÐLEIKUR UM KOFFÍN - MIKILVÆGT AÐ FYLGJAST VEL MEÐ KOFFÍNNEYSLU BARNA OG UNGLINGA

Á undanförnum árum hefur úrval drykkja sem innihalda koffín aukist töluvert í verslunum. Er þá aðallega um að ræða meira úrval af svokölluðum orkudrykkjum.
Varnir gegn zikaveiru - uppfærðar leiðbeiningar

Varnir gegn zikaveiru - uppfærðar leiðbeiningar

Sóttvarnalæknir fylgist náið með útbreiðslu zíkaveirunnar, sums staðar virðist faraldurinn vera í rénun en á öðrum svæðum verður vart við smit zíkaveiru með moskítóflugum í fyrsta sinn.
Áfengis- og vímuefnaneysla er ekki sjúkdómur

Áfengis- og vímuefnaneysla er ekki sjúkdómur

Mikil gróska hefur verið í umræðu um fíkn, bæði hér heima og erlendis, og ástæða er til að fagna því.
Hvers vegna heldur fólk framhjá?

Hvers vegna heldur fólk framhjá?

Mannfræðingurinn Dr.Helen Fischer segir það innbyggt í mannfólkið að ná sér í maka og endurtaka það ferli með reglulegu millibili.Hún kallar það „fjögurra ára kláðann.“ Til forna, segir hún, var litið svo á að næði barn fjögurra ára aldri myndi það lifa af og spjara sig.
Barnabólusetningastefna Ástrala virðist vera að virka: Engin bólusetning – Engar barnabætur

Barnabólusetningastefna Ástrala virðist vera að virka: Engin bólusetning – Engar barnabætur

Umdeild stefna Ástrala þegar kemur að bólusetningum barna virðist vera að bera árangur. Um er að ræða stefnu þar sem foreldrar fá ekki greiddar barnabætur frá ríkinu nema búið sé að bólusetja börnin.
Súkkulaði tengist ekki fréttinni

IKEA innkallar vörur vegna vanmerktra ofnæmis- og óþolsvalda

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis um innköllun á 6 tegundum af súkkulaði.
Benoit Branger

VIÐTALIÐ: Fyrstur Íslendinga í mark í Laugavegshlaupinu

"Ég mæli með fyrir hvern sem er að hlaupa, að hlaupa Laugaveginn." segir Benoit Branger
Skoðun hjá húðskjúkdómalækni

Spurðu sérfræðinginn – spurningar og svör er varða skoðun hjá húðsjúkdómalækni í tengslum við húðkrabbamein

hversvegna skiptir það svona miklu máli að fara reglulega til húðsjúkdómalæknis í blettaskoðun?
Góð eða slæm kolvetni. Hver er munurinn?

Góð eða slæm kolvetni. Hver er munurinn?

Það er sífellt verið að tala um blessuð kolvetnin.
Vinnukvíði eftir sumarorlof?

Vinnukvíði eftir sumarorlof?

Fjögurra vikna sumarfríi er lokið. Liðnar vikur hafa snúist um samveru með fjölskyldu og vinum, afslöppun og ævintýri.
Hitaeiningar eru ekki sama og hitaeiningar

Hitaeiningar eru ekki sama og hitaeiningar

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrir all nokkru var fjallað stuttlega um niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar á áhrifum mismunandi tegunda af skyndibita á blóðsykur.
Kannast þú við þessa sjón

3 ástæður fyrir því að það ætti aldrei að sofa með símann upp í rúmi

Hefur þú sofnað út frá því að vera að skoða eitthvað í símanum þínum eða haft hann í rúminu því það er svo gott að snooza á morgnana?
Geta vítamín og steinefni dregið úr hættu á ristilkrabbameini?

Geta vítamín og steinefni dregið úr hættu á ristilkrabbameini?

Kanadískir vísindamenn kynntu nýlega rannsóknarniðurstöður sem benda til þess að regluleg inntaka vítamína og steinefna geti lækkað hættuna á ristilkrabbameini í rottum. Niðurstöðurnar voru birtar í janúarhefti tímaritsin Canadian Journal of Physiology and Pharmacology og hafa vakið talsverða athygli. Ritsjóri tímaritsins, Dr. Grant Pierce, segir að fram að þessu hafi verið óljóst hvort regluleg inntaka fjölvítamína sé hjálpleg fyrir krabbameinssjúklinga. Hann telur rannsókn þessa gefa vísbendingu um að svo geti verið.