Fara í efni

Fréttir

Lýðheilsustefna ásamt aðgerðaáætlun samþykkt

Lýðheilsustefna ásamt aðgerðaáætlun samþykkt

Lýðheilsustefna fyrir landið allt ásamt áætlun um aðgerðir sem eiga að stuðla að heilsueflandi samfélagi var nýverið samþykkt í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Kossageit

Kossageit

Kossageit (impetigo) er sýking í ystu lögum húðarinnar sem í flestum tilfellum er orsökuð af grúppu A streptókokkum (keðjukokkum).
Hugmyndir okkar um aldur eru að breytast

Hugmyndir okkar um aldur eru að breytast

Ýmsir halda því fram að hugmyndir okkar um aldur séu að breytast. Lifðu núna snaraði þessari litlu grein eftir Thomas Helsbo yfir á íslensku, en greinin birtist á vef danska Ríkisútvarpsins og þar má sjá hverju Danir eru að velta fyrir sér varðandi aldurinn.
Stærsti spinningtími ársins fer fram um helgina

Stærsti spinningtími ársins fer fram um helgina

isastóri spinningtími World Class og Bleiku slaufunnar fer fram á sunnudaginn en um er að ræða risastóran spinningtíma sem þar sem öllum hjólum líkamsræktarstöðvarinnar World Class verður komið fyrir í Fylkisheimilinu en þau eru 350 talsins.
Sjálfskoðun brjósta í fimm þrepum

Sjálfskoðun brjósta í fimm þrepum

Þú gerir rétt í að temja þér að skoða brjóstin sjálf í hverjum mánuði eftir tvítugt. Treystir þú þér ekki til að þreifa þau sjálf, skaltu ekki hika við að láta skoða þau reglulega hjá lækni.
Að hugsa út fyrir kassann og nýta sér reynslu notenda hefur gefið góða raun í forvörnum

Að hugsa út fyrir kassann og nýta sér reynslu notenda hefur gefið góða raun í forvörnum

Forvarnir og fordómar eru mér hugleikin málefni og þegar einstaklingar og sérfræðingar fara að skiptast á skoðunum um hvaða forvarnir virka best vil ég gjarnan blanda mér í umræðuna.
Mikaela Odemyr forseti EFA með erindi þriðjudaginn 1. nóvember í Reykjavík og miðvikudaginn 2. nóvem…

Mikaela Odemyr forseti EFA með erindi þriðjudaginn 1. nóvember í Reykjavík og miðvikudaginn 2. nóvember á Akureyri

Dagana 1. - 2. nóvember nk. verður stödd hér á landi í boði Astma- og ofnæmisfélags Íslands, Mikaela Odemyr sænsk kona sem er í dag forseti EFA (European Federation of Astma and Airways diseases, http://www.efanet.org/) en er að auki reynslumikil móðir ofnæmisbarna og virtur fyrirlesari á því sviði.
Paralympic-dagurinn 2016

Paralympic-dagurinn 2016

Laugardaginn 22. október næstkomandi fer Paralympic-dagurinn fram í annað sinn á Íslandi. Um er að ræða stórskemmtilega kynningu á íþróttastarfi fatlaðra á Íslandi.
Ný íslensk rannsókn: Ekki nota plastflöskur utan af gosi oftar en einu sinni

Ný íslensk rannsókn: Ekki nota plastflöskur utan af gosi oftar en einu sinni

Leysiefni, litarefni, blek, fenól,asetamíð, sveppa- og bakteríudrepandi efni og mýkingarefnið bensamíð. Þetta eru efni sem geta leynst í drykk sem geymdur er í gosdrykkjaflösku úr plasti en efnin úr plastflöskunni sjálfri geta smitast út í drykkinn.
Samvinna er besta meðalið

Samvinna er besta meðalið

Ég er með ,,master“ í kvíða, félagsfælni og þunglyndi. Ég er reynslubolti í mínum geðröskunum og hef þurft að leita mér hjálpar hjá öðrum fagmönnum sem eru menntaðir á þessu sviði.
Sex algeng mistök sem við gerum í sturtunni

Sex algeng mistök sem við gerum í sturtunni

Sturtuvenjur okkar flestra eru eitthvað sem við gerum nokkuð sjálfvirkt og án þess að hugsa það eitthvað sérstaklega. Við kveikjum á sturtunni og síðan er restin sett á sjálfstýringu.
Ólöglegt lyfjavirkt efni í megrunartei

Ólöglegt lyfjavirkt efni í megrunartei

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar í gegnum evrópska viðvörunarkerfið RASFF um varasöm fæðubótarefni.
Afhverju vakna karlmenn með standpínu?

Afhverju vakna karlmenn með standpínu?

Vísindin á bak við þetta eru skýr en kenningarnar eru afar áhugaverðar.
Áhrif sjónvarps á börn ofmetin

Áhrif sjónvarps á börn ofmetin

Sjónvarpsefni verður að margra mati sífellt ofbeldisfyllra og öfgakenndara, í þeim tilgangi líklega að vekja upp einhverjar tilfinningar hjá áhorfendum sem þurfa sífellt meiri örvun til.
Ekkert rétt og ekkert rangt í sorginni

Ekkert rétt og ekkert rangt í sorginni

„Það er ekki endilega rétt að sorgin geti komið í bakið á fólki síðar, ef það vinnur ekki úr henni strax eftir að það verður fyrir áfalli“, segir Bryndís Einarsdóttir sálfræðingur hjá Heilsustöðinni í Reykjavík. Hún segir að það þurfi ekki endilega að vinna úr sorg. „Sorg er eðlilegt tilfinningalegt viðbragð við því sem gerist í lífinu. Menn upplifa sorgina, ná sátt og breytast. Það þarf ekki alltaf að eiga sér stað úrvinnsla“.
Fyrstu skórnir - grein af mamman.is

Fyrstu skórnir - grein af mamman.is

Við kaup á fyrstu skónum þarf að huga að ýmsu. Við spurðum því hana Kristínu Johanssen eiganda skóverslunarinnar Fló um hvað hafa ber í huga við fyrstu skókaupin.
Kaupum hjartanæluna

Kaupum hjartanæluna

Margt smátt gerir eitt stórt!
Rafrettur og munntóbak – nýr lífsstíll eða óvægin markaðssetning?

Rafrettur og munntóbak – nýr lífsstíll eða óvægin markaðssetning?

Morgunverðarfundur samstarfshópsins Náum áttum verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík miðvikudaginn 28. september nk. kl. 8:15 - 10:00.
Spurt og svarað um Lifðu til fulls uppskriftabókina

Spurt og svarað um Lifðu til fulls uppskriftabókina

Bókin er komin í bókaverslanir.
Svefn og unglingar

Svefn og unglingar

Nú þegar nýtt skólaár er að hefjast er mikilvægt er að hafa í huga að unglingar þurfa a.m.k. 9 klukkutíma svefn á nóttu þar sem líkamsstarfsemin þarf sérstaklega mikla orku.
Alþjóðlegur hjartadagur 2016 - Hjartvænt umhverfi

Alþjóðlegur hjartadagur 2016 - Hjartvænt umhverfi

Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill um að halda daginn.
Gleðidagur - Alþingi samþykkir samhljóða þingsályktunartillögu um fullgildingu SRFF

Gleðidagur - Alþingi samþykkir samhljóða þingsályktunartillögu um fullgildingu SRFF

ÖBÍ fagnar því Alþingi hafi samþykkt þingsályktunartillögu um fullgildingu Samnings Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk (SRFF) og fullgildingu á valfrjálsri bókun við samninginn.