Fréttir
Hvað er til ráða þegar barn er að kafna?
Ég þekki það af eigin reynslu að horfa upp á barnið mitt vera að kafna. Mig langar að fræða ykkur um hvað best er að gera þegar það stendur í þínu barni.
Fullorðin börn í betra sambandi við foreldra sína en áður
Samkvæmt nýjum bandarískum rannsóknum er miðaldra fólk í dag nátengdara börnum sínum en foreldrakynslóð þeirra var.
Hlutverk gallblöðrunnar
Til að skilja starfsemi gallblöðru er nauðsynlegt að vita hvert hlutverk galls er í meltingu fæðunnar. Gallið myndast í lifrinni og mikilvægasti hluti þess eru gallsölt, sem gegna lykilhlutverki við meltingu á fitu.
Skiptir uppruninn máli... eða er það leitin að honum?
Síðasti fræðslufundur Íslenskrar erfðagreiningar á þessu ári verður haldinn fimmtudaginn 15. desember, kl 17:00 – 18:30
Hollusta eða bara plat?
Nýlegar rannsóknir vísindamanna við Stanford háskóla í Bandaríkjunum velta því upp að lífræn ræktun sé ekki hollari en önnur ræktun ef undanskilið er að vera útsettur fyrir skordýraeitri sem víða er notað, en er minna tengt lífrænum afurðum. Þá er einnig bannað að nota sýklalyf, bætiefni eða hormóna við lífrænar afurðir ólíkt því sem getur gerst við venjubundna ræktun.
Hátíðarmatur í hinum ýmsu löndum
Mig langaði að kynna mér aðeins hvað aðrar þjóðir eru að borða um jólin. Vona að þið hafið gaman af því að lesa þetta og kynnast jafnframt því sem þjóðirnar í kringum okkur borða um hátíðirnar.
Aukning á sárasótt, lekanda og HIV
Á þessu ári hefur einstaklingum fjölgað sem greinst hafa með HIV, lekanda og sárasótt.
Karlar eru í áberandi meirihluta, en mesta aukningin er hjá þe
VIÐTALIÐ: Eymundur Eymundsson segir frá sjálfum sér, baráttunni við félagsfælni og þeirri góðu vinnu sem Grófin er að gera
Fræðandi og skemmtilegt viðtal sem teymi Heilsutorgs mælir sérstaklega með.
Burstaðu tennurnar og hjartað þitt brosir
Heilbrigði tannholds skiptir máli fyrir hjartað segir í nýrri rannsókn. Vísindamenn tóku eftir að því sem tannholdið var heilbrigðara þá minnkuðu þær plágur sem geta stíflað slagæðar.
Eldra fólk eyðir miklum tíma eitt
Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir þér hvernig afi og amma eða pabbi og mamma drepa tímann eftir að þau eru hætt að vinna?
Mál Brúneggja – aðgerðir og upplýsingagjöf
Mikil umræða hefur orðið um málefni eggjaframleiðandans Brúnegg eftir að Kastljós RÚV fjallaði um málið í byrjun vikunnar. Meðal annars er fullyrt að Matvælastofnun hafi ekki sinnt dýravelferð og vitað af blekkingum gagnvart neytendum í áratug. Spyrja verður hvort þetta sé í öllu rétt framsetning og túlkun á málinu. Hins vegar er ljóst að margt má bæta.
Takmörkun gerjanlegra kolvetna í fæði iðrabólgusjúklinga
Uppþemba, niðurgangur, hægðatregða… Lág-FODMAP fæði við IBS
eða eins og það útleggst á íslensku.
Mjög vel heppnuð geðfræðsla í skólum
Þrír fulltrúar geðverndarmiðstöðvarinnar Grófarinnar á Akureyri hafa í haust farið í grunnskólana á Akureyri og boðið upp á geðfræðslu fyrir kennara og annað starfsfólk.
Lífvirk efni í matvælum
Markfæði er notað um matvæli sem talin eru hafa jákvæð áhrif á heilsu umfram það sem hefðbundin næringarefni veita við neyslu og er þýðing á hugtakinu „Functional Foods“.
Þessi litla fiskneysla er áhyggjuefni
Fiskneysla Íslendinga er almennt allt of lítil og hefur farið hratt minnkandi undanfarin ár og áratugi, sér í lagi meðal ungs fólks.
VIÐTALIÐ: Tómas Guðbjartsson - Ferðalag um kransæðarnar
Lestu skemmtilegt og í senn fróðlegt viðtal við Tómas Guðbjartsson Hjarta –og lungnaskurðlækni og prófessor við læknadeild HÍ.
Grindarbotninn
Verkir og vandamál í mjaðmagrind og grindarbotni eru algeng á meðgöngu. Þau geta einnig verið til staðar eftir meðgöngu, hvort sem þau byrjuðu á meðgöngunni eða komu til í eða eftir fæðingu.
Kynlíf hefur ekki síðasta söludag
Starfsmaður á hjúkrunarheimili gengur inn á ógift par sem liggur saman nakið í rúminu. Kona í Iowa kvartar undan því að eiginmaður herbergisnauts hennar sem ekki býr á stofnuninni skríði upp í rúm til konu sinnar og þau stundi kynlíf.
Á röngum tíma
Við hér á Íslandi búum við þær sérkennilegu aðstæður að vera á röngum tíma stóran hluta ársins.
Ekki deyja með eftirsjá - Lifðu lífinu til fullnustu
Hérna eru fimm atriði sem fólk á dánarbeðinu nefnir að það sjái mest eftir að hafa ekki gert á meðan það hafði fulla heilsu til.
Sálfræðingar eru nauðsynlegt afl inn í skólakerfið
Maður spyr sig af hverju séu ekki komnir sálfræðingar í hvern grunn- og framhaldsskóla landsins árið 2016.
Conjunctivitis (Augnsýking) - grein af vef Doktor.is
Adenoveirur eru algengasta orsök tárubólgu (conjunctivitis) en að auki getur þær valdið sýkingum með einkennum frá m.a. loftvegum, meltingafærum og miðtaugakerfi. Sýkingar af völdum adenoveira eru í gangi allt árið og oft verður vart tímabundinnnar aukningar á tilfellum í samfélaginu. Einnig eru faraldrar af völdum adenoveira vel þekktir, einkum við náin samskipti margra einstaklinga. Helstu dæmi eru sumarbúðir barna ásamt her- og æfingabúðum.