Skiptir uppruninn máli... eða er það leitin að honum?
Síðasti fræðslufundur Íslenskrar erfðagreiningar á þessu ári verður haldinn fimmtudaginn 15. desember, kl 17:00 – 18:30
Skiptir uppruninn máli... eða er það leitin að honum?
Síðasti fræðslufundur Íslenskrar erfðagreiningar á þessu ári verður haldinn fimmtudaginn 15. desember, kl 17:00 – 18:30
Erindi flytja:
Kári Stefánsson: Örsögur um leit
Ásdís Halla Bragadóttir: Tvísaga
Brynja Dan Gunnarsdóttir: Leitin að upprunanum
Agnar Helgason: Saga Hans Jónatans rakin úr erfðaefni afkomenda hans
Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8
Kaffiveitingar frá kl: 16:30 - allir velkomnir