Fréttir
Ofurmenni sem þurfa bara 5 tíma svefn.. eða hvað?
Meðal svefnþörf fullorðinna er um 7 og ½ klukkustund og sveiflur sem nema einni klukkustund til eða frá meðaltalinu teljast eðlilegar.
Erfitt að eiga við lystarleysi
Það getur verið mjög erfitt að eiga við lystarleysi. Það skiptir auðvitað máli að maturinn sé lystugur og við hæfi, hitastig sé rétt og að við mötumst í fallegu umhverfi í góðum félagsskap.
Þetta er líklega einn algengasti sjúkdómur sem við höfum aldrei heyrt talað um
Þessi sjúkdómur er líklega mun algengari en við gerum okkur grein fyrir og hann er arfgengur. Engu að síður getur hann einnig átt sér sínar skýringar.
Heilsuhegðun Norðurlandabúa
Embætti landlæknis hefur staðið fyrir norrænni könnun á mataræði, hreyfingu og holdafari hér á landi í samstarfi við rannsakendur frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð.
Ráðstefna um lyfjamál í íþróttum
Í tengslum við WOW Reykjavik International Games 2017 standa Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir ráðstefnu um lyfjamál í samstarfi við Háskólann í Reykjavík.
VIÐTALIÐ: Lýður B. Skarphéðinsson eigandi Eins og fætur toga er sérfræðingur í göngu- og hlaupagreiningum
Hér segir hann Lýður okkur frá starfi sínu og fleiru skemmtilegu.
Tilmæli landlæknis um skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi
Embætti landlæknis gaf síðastliðið haust út endurnýjuð tilmæli um skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi og kynnti þau heilbrigðisráðherra.
Vilja nafn liðinnar ástar í burt
„Hingað kemur fólk með húðflúr sem það er orðið þreytt á eða verður að reyna að eyða, til dæmis með nafni liðinnar ástar,“ segir Bolli Bjarnason húðlæknir hjá Útlitslækningu sem fjarlægir húðflúr með sérstökum húðflúrslæknalaserum.
Líkamsþyngd og meðganga
Hugtakið "circulus vitiosus" er stundum notað til að útskýra undirliggjandi orsakir ýmissa læknisfræðilegra vandamála og sjúkdóma.
Er hægt að fyrirbyggja heilabilun og Alzheimer?
Heilabilun (dementia) er algengt vandamál hjá öldruðum einstaklingum og getur einnig sést hjá miðaldra fólki.
Bólguvaldandi mataræði og þunglyndi hjá konum
Talið er að 12-15 þúsund Íslendingar þjáist af þunglyndi á hverjum tíma. Sjúkdómurinn er því býsna algengur hér á landi. Fleiri konur glíma við þunglyndi en karlar.
Ábyrgð stjórnvalda gagnvart andlegum veikindum
Hafa fjölmiðlar leitað eftir svörum frá menntamálaráðherra og heilbrigðisráðherra hvernig standi á því að séum ekki að gera betur til að koma til móts við þarfir barna og ungmenna sem glíma við andleg veikindi og vanlíðan í skólum landsins?
Ábendingar fyrir ófrískar konur í heilsurækt
Ekkert er því til fyrirstöðu að þú stundir líkamsþjálfun ef meðgangan gengur eðlilega fyrir sig.
Hvenær var það síðast sem þú gerðir eitthvað í fyrsta skipti?
Ég var orðin of góðu vön í mínum þægindahring. Að fara út með það í huga að ætla að gera eitthvað sem ég hef aldrei gert áður var hægara sagt en gert.
Kæfisvefn
Síðustu tvo áratugi hefur verið vitað að til eru öndunartruflanir sem eingöngu koma fram í svefni. Langalgengasta truflunin er öndunarhlé sem varir í tíu sekúndur eða lengur. Ef slík öndunarhlé eru fleiri en 30 yfir nóttina og þeim fylgir óvær svefn, háværar hrotur og dagsyfja er ástandið kallað kæfisvefn (sleep apnea syndrome).
Orsök MS sjúkdómsins fundin? - en þetta kemur fram á vef RUV.is
Líklegt er að orsakir taugasjúkdómsins MS sé að finna í umhverfisáhrifum.
VIÐTALIÐ: Kristín Linda sálfræðingur svarar mikilvægum spurningum er varða líðan á þessum árstíma, eftir hátíðarnar
Í tilefni af því að nýtt ár hefur hafið göngu sína þótti okkur hjá Heilsutorgi vert að taka viðtal við reynslumikinn sálfræðing og leggja fyrir hana spurningar um ýmislegt sem snýr að andlegri líðan á þessum árstíma. Ástíma þar sem segja má að hversdagsleikinn taki aftur við eftir eftirvæntingu, spenning og gleði, en jafnvel einnig kvíða fyrir hátíðunum, þeim tilfinningum sem þær gjarnan kveikja á og síðast en ekki síst, þess sem mörgum finnst að þær krefjist af okkur.
Vitundarvakning um D-vítamín á norðurslóðum
Skortur á D-vítamíni (D3) er lýðheilsuvandamál og er talið hafa heilsufarsleg áhrif á einn milljarð jarðarbúa. Orsökina má m.a. rekja til lífstíls fólks.
UPPRIFJUN: Árið 2016 - Þetta áhugaverða myndband frá Heilsutorg TV varð í öðru sæti hjá okkur á Heilsutorg
Upprifjun 2016.
UPPRIFJUN: Árið 2016 - Þessi grein semt beint var að karlmönnum lenti í þriðja sæti hjá okkur á Heilsutorg
Upprifjun 2016.
UPPRIFJUN: Árið 2016 - Þessi áhugaverða umfjöllun var í fjórða sæti hjá okkur á Heilsutorgi
Upprifjun 2016.
Offita - Einfalt mál eða dularfull ráðgáta?
Á skömmum tíma hefur gríðarleg aukning orðið á tíðni offitu um allan heim. Þessu fylgir mikil aukning á langvinnum sjúkdómum af ýmsu tagi, sykursýki af tegund 2, hjarta-og æðasjúkdómum og Alzheimer sjúkdómi. Sérfræðingar eru agndofa og ráðvilltir enda erfitt að finna einfaldar eða einhlítar skýringar á faraldrinum.