Ráðstefna um lyfjamál í íþróttum
Í tengslum við WOW Reykjavik International Games 2017 standa Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir ráðstefnu um lyfjamál í samstarfi við Háskólann í Reykjavík.
Í tengslum við WOW Reykjavik International Games 2017 standa Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir ráðstefnu um lyfjamál í samstarfi við Háskólann í Reykjavík.
Á ráðstefnunni munu einstaklega áhugaverðir fyrirlesarar flytja erindi. Viðburðinn má finna HÉR á Facebook.
Á meðal fyrirlesara eru fyrrum Tour de France hjólreiðamaðurinn Michael Rasmussen sem viðurkenndi stórfellda lyfjamisnotkun meðan á ferlinum stóð og Hajo Seppelt, rannsóknarblaðamaður sem gerði heimildamyndir sem þóttu sanna skipulagt lyfjamisferli í Rússlandi.
Dagskrána má sjá HÉR á vefsíðu RIG.
Verðið á ráðstefnuna er 4.900 krónur og er kvöldverður innifalinn.
Skráning fer fram HÉR.