Fréttir
Vinna og streita
Rannsóknir benda til að streita sé að verða eitt algengasta vinnutengda vandamál hins vestræna heims og að afleiðingarnar varði bæði starfsmenn og vinnuveitendur.
Dagur Hvíta stafsins 15. október
Dagur hvíta stafsins, alþjóðlegur baráttu og vitundardagur blinds og sjónskerts fólks er 15. október ár hvert.
Lyfleysuáhrifin skilgreind - grein af vef hvatinn.is
Lyfleysuáhrif eða placebo-effect er það kallað þegar lyf með enga virkni, lyfleysa, hefur áhrif á sjúkdóm eða verk sem hrjáir einstakling.
Að annast makann í blíðu og stríðu
Það fylgir því mikið álag og ýmsar breytingar, þegar annað hjóna veikist og hitt þarf að taka að sér að hjúkra honum.
Feitur einstaklingur getur vissulega verið hraustur
Erla Gerður Sveinsdóttir, yfirlæknir í Heilsuborg, segir að Íslendingar ættu að vinna saman að því að eyða fitufordómum og taka þess í stað skynsamlega á málunum.
Þunglyndi jafn stór áhættuþáttur fyrir hjartasjúkdóma og reykingar
Þunglyndi flokkast undir andleg veikindi. Það gleymist þó oft að þunglyndi hefur einnig mikil áhrif á líkamann og starfsemi hans og er meðal annars áhættuþáttur fyrir hjartasjúkdóma. Því er mjög brýnt að meðhöndla þunglyndi, sé það til staðar, og eru meðferðir við því oftar en ekki árangursríkar.
Til kvenna: Brjóstsviði eða hjartavandamál?
Oft hefur verið rætt um að konur fái stundum ekki dæmigerð einkenni frá hjarta heldur geti bakverkir og meltingaróþægindi verið vísbending um hjartavandamál.
Tóbakslaus bekkur 2016 – 2017. Skráning er hafin
Hin árlega samkeppni Tóbakslaus bekkur er að hefjast og er hún nú haldin hér á landi í átjánda sinn.
VIÐTALIÐ: Bergljót Jóhannsdóttir er leikskólastjóri í Jörfa
Lestu flott viðtal við leikskólastjóra í Jörfa.
Prótínrík fæða gæti takmarkað ávinning þyngdartaps
Mataræði skiptir gríðarlega miklu máli þegar kemur að heilsunni. Allt kerfið okkar, líkaminn, byggir á því að við fáum nægilega mikla orku og að orkan sem við borðum gefi okkur öll þau lífsnauðsynlegu vítamín og steinefni sem líkaminn þarf að nota.
Allt um hitakóf
Hafir þú upplifað hitakóf, þarftu ekki að vera í neinum vafa, einkennin er greinileg: skyndileg hitatilfinning í andliti og efri hluta líkamans, ef til vill með undanfarandi hröðum hjartslætti og svita, ógleði, svima, kvíðatilfinningu, höfuðverk, máttleysi eða köfnunartilfinningu.
Fræðslunefnd Náttúrulækningafélags Íslands efnir til málþings undir heitinu
Málþing um fæðubótarefni.
Er þetta bara ég? Síðkomnar afleiðingar meðferðar
Málþing um brjóstakrabbamein verður að Skógarhlíð 8, í dag mánudaginn 24. október kl. 17:00-18:45 á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, K
8 daglegar venjur sem hafa slæm áhrif á sjónina
Sjónin er okkur dýrmæt og því ber að gæta vel að henni.
Taktu ábyrgð á eigin heilsu
Finnst þér við ekki vera að drukkna í endalausum blaðagreinum og umræðu um hversu feit við erum orðin og hversu mikilvægt það sé að hreyfa sig reglulega og borða hollan mat?
Vefjagigt
Það er aðeins aldarfjórðungur síðan bandarísku gigtlæknasamtökin settu fram greiningarskilmerki fyrir vefjagigt.
Samkvæmt nýrri rannsók þá getur kampavínsdrykkja, í hófi, dregið úr hættunni á Alzheimer og heilabilun
Góðar eða slæmar fréttir?