Fara í efni

Fréttir

Mottumars – Karlaheilsa

Mottumars – Karlaheilsa

Í tilefni af Mottumars, átaki Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila, býður Heilsuvernd upp á sérstakar heilsufarsskoðanir fyrir karlmenn.
Líkamsrækt á þínum forsendum

Líkamsrækt á þínum forsendum

Á námskeiðinu verða þátttakendur aðstoðaðir við að setja saman þjálfunaráætlun með hliðsjón af áhugasviði og fyrri reynslu. Fjallað verður um mikilvægi líkamsræktar fyrir bæði sál og líkama, hvers vegna líkamsræktaráform bregðast og hvernig gott er að fá umhverfið til að styðja þjálfunaráform.
Hringferð: Misnotkun staðreynda? Áfengi og önnur vímuefni í fjölmiðlum

Hringferð: Misnotkun staðreynda? Áfengi og önnur vímuefni í fjölmiðlum

Með hvaða hætti fjalla fjölmiðlar um áfengi og önnur vímuefni?
Aukin orka-meiri gleði

Aukin orka-meiri gleði

Margir halda að það sé óyfirstíganlegt að breyta mataræði sínu og lífstíl, en svo er aldeilis ekki.
Grænmetisfæði, miðjarðarhafs-, lágkolvetna- eða steinaldarmataræði – hvert er besta mataræðið fyrir …

Grænmetisfæði, miðjarðarhafs-, lágkolvetna- eða steinaldarmataræði – hvert er besta mataræðið fyrir manninn?

Á námskeiðinu er annars vegar fjallað um grænmetisfæði og vegan fæði og hins vegar um mataræði sem inniheldur dýraafurðir. Mismunandi mataræði verður kannað með heilsu mannsins að leiðarljósi, bæði út frá lýðheilsu- og klínískum sjónarmiðum.
Offita - um faglega meðferð og forvarnir fyrir framtíðina

Offita - um faglega meðferð og forvarnir fyrir framtíðina

Í samstarfi við Félag fagfólks um offitu (FFO).
Offitumeðferð - á faglegum og heildrænum nótum til framtíðar

Offitumeðferð - á faglegum og heildrænum nótum til framtíðar

Í samstarfi við Félag fagfólks um offitu (FFO).
„Ávísun á hreyfingu verði aðgengilegt meðferðarúrræði fyrir alla lækna

„Ávísun á hreyfingu verði aðgengilegt meðferðarúrræði fyrir alla lækna" - segir Jón Steinar Jónsson

„Markmið okkar er að ávísun á hreyfingu verði aðgengilegt meðferðarúrræði fyrir alla lækna á Íslandi og hugsanlega fleiri heilbrigðisstéttir. Að meðferðin sé byggð á eins traustum fótum þekkingarlega eins og kostur er. Að meðferðarheldni verði að meðaltali 60-70% og að aukin virkni sjúklinga haldist eftir að meðferð lýkur,“ segir Jón Steinar Jónsson heilsugæslulæknir í Garðabæ, einn ötulasti talsmaður hreyfiseðlanna hérlendis um árabil.
Mataræði barna með ADHD eða einhverfu

Mataræði barna með ADHD eða einhverfu

Hér er birt staða þekkingar hvað varðar mataræði sem meðferð fyrir börn með ADHD annars vegar og einhverfu hins vegar. Einnig eru birtar hagnýtar ráð
Lífrænn og bakteríudrepandi staðgengill matarfilmunnar

Lífrænn og bakteríudrepandi staðgengill matarfilmunnar

Við könnumst öll við matarfilmuna, þunna plastið sem við notum til að vernda matinn okkar. Þessi filma getur komið sér ansi vel þegar við viljum auka geymsluþol afganganna, en filman hentar ágætlega til þess þar sem hún hindrar aðkomu súrefnis að matnum.
Pantaðu hjá lækninum ef þú færð þessi einkenni

Pantaðu hjá lækninum ef þú færð þessi einkenni

Danski læknirinn Charlotte Bøving leiðbeinir hlustendum Danmarks Radio um heilsu og það hvenær þeir eigi að leita læknis. Í þættinum „Læknirinn flytur inn“ fer hún heim til fólks og fylgist með því hvernig það lifir og venjum þess.
Karlmenn, takið eftir!

4 einkenni sem karlmenn ættu ekki að hundsa

Að þekkja á milli eftirfarandi einkenna gæti bjargað lífi þínu.
Guðmundur Jóhannsson

Viðtalið – Guðmundur Jóhannsson lyf- og bráðalæknir fræðir okkur um ráðstefnuna FoodLoose

Skemmtilegt og fræðandi viðtal við Guðmund þar sem hann segir frá sjálfum sér og FoodLoose ráðstefnunni sem fram fer 26. Maí n.k
Karlmenn og skegg fyrir Mottu Mars

Ætlar þú að taka þátt í Mottu Mars?

Þann 1.mars hefst söfnunarátakið undir kjörorðunum Mottu Mars.
B vítamínskortur tengist oft áfengisneyslu

B vítamínskortur tengist oft áfengisneyslu

Það er mikilvægt að drekka nóg yfir daginn, með aldrinum minnkar þorstatilfinningin gjarnan en þörfin er engu að síður sú sama.
Af hverju hinsegin? Erfðafræði samkynhneigðar

Af hverju hinsegin? Erfðafræði samkynhneigðar

Sá viðburður að koma út úr skápnum reynist flestum samkynhneigðum einstaklingum mjög erfið lífsreynsla. Þetta getur sömuleiðis verið erfið stund fyrir aðstandendur, maka, foreldra og börn. Ættingjar, vinir og vinnufélagar geta líka fundið fyrir áreitinu, en vanalega ekki í sama mæli og samkynhneigði einstaklingurinn sem finnur fyrir sínu eðli og vill lifa í samræmi við það. En hvers vegna er þessi lífsreynsla jafn spennuþrungin og raun ber vitni?
KENNINGAR UM ORSAKIR MS

KENNINGAR UM ORSAKIR MS

Hvað veldur MS er enn óþekkt en þó er talið nokkuð víst að samspil genasamsetningar, sem gera einstaklinginn móttækilegri fyrir sjúkdómnum, og utanaðkomandi þættir komi af stað keðjuverkun sem kveiki á ofnæmisvörn líkamans.
Hvað ef það sem við höfum haldið um mataræði, offitu og lífsstílssjúkdóma er rangt?

Hvað ef það sem við höfum haldið um mataræði, offitu og lífsstílssjúkdóma er rangt?

Það hefur örugglega ekki farið framhjá neinum að það er að hellast yfir okkur faraldur krónískra sjúkdóma með offitu, sykursýki og hjarta- og æðasjúkdóma í fararbroddi.
Tauga- og geðlyfjanotkun á Íslandi

Tauga- og geðlyfjanotkun á Íslandi

Nýlegar tölur um notkun þunglyndislyfja meðal OECD-þjóða sýna að notkun þeirra er mest á Íslandi.
Sýklalyfjaþol baktería sem geta borist milli manna og dýra

Sýklalyfjaþol baktería sem geta borist milli manna og dýra

Frá árinu 2013 hefur Matvælastofnun látið mæla sýklalyfjaþol baktería sem geta borist milli manna og dýra. Mælingar undanfarinna þriggja ára sýna að tilvist þessara baktería með þol gegn einu eða fleiri sýklalyfjum er frekar lág hér á landi. Brýn þörf er á að halda mælingum áfram til að fá heildarmynd af stöðunni hérlendis, en lyfjaþol baktería er ein helsta heilbrigðisógn nútímans.
Eggjaneysla hefur ekki áhrif a kólesteról í blóði

Eggjaneysla hefur ekki áhrif a kólesteról í blóði

Lengi vel hefur því verið haldið að fólki að neysla kólesterólrikra afurða hafi bein áhrif á kólesteról í blóði og auki þannig líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum.
Ljósmynd: Árni Rúnarsson

GoRed fyrir konur á Íslandi Vitundarátak um hjarta- og æðasjúkdóma

Hjarta- og æðasjúkdómar eru ein algengasta dánarorsök kvenna á Íslandi líkt og annarsstaðar í heiminum. Með forvörnum má draga verulega úr líkunum á þessum sjúkdómum.