Fara í efni

Hvernig þú bætir minnið á 40 sekúndum!

Þú kannast eflaust við þá tilfinningu að hafa séð eitthvað fyndið í bíómynd, heyrt sniðugan brandara eða gott lag og hugsað: „Þetta ætla ég að muna.“
Hvernig þú bætir minnið á 40 sekúndum!

Þú kannast eflaust við þá tilfinningu að hafa séð eitthvað fyndið í bíómynd, heyrt sniðugan brandara eða gott lag og hugsað: „Þetta ætla ég að muna.“

Svo líða jafnvel ekki nema fáeinar sekúndur og allt er gleymt. Þú manst kannski eitthvað af myndinni eða orðunum eða jafnvel ekki neitt.

Svo er meira að segja enn gremjulegra þegar maður man ekkert af stóru stundunum í lífi manns heldur. Það er samt til lausn við þessum vanda og hún gæti verið mun einfaldari en þú heldur.

Rannsókn sem framkvæmd var af Chris Bird í háskólanum í Sussex sýndi að allt sem þarf eru nokkrar sekúndur af þínum dýrmæta tíma og smá ímyndunarafl.

Bird bað nokkra nemendur að liggja í heilaskanna og horfa á fyndin YouTube myndbönd – sem voru öll stuttar klippur.

Um leið og helmingur hópsins var búinn að horfa á myndband var hann beðinn að staldra við í 40 sekúndur ...Lesa meira