Fara í efni

Heilsutorgi langar að benda á Sýninginguna handverk og hönnun í listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur 5. til 9. nóvember 2015

HANDVERK OG HÖNNUN heldur sýningu/kynningu á handverki, hönnun og listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur 5. til 9. nóvember 2015.
Heilsutorgi langar að benda á Sýninginguna handverk og hönnun í listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur 5. …

HANDVERK OG HÖNNUN heldur sýningu/kynningu á handverki, hönnun og listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur 5. til 9. nóvember 2015.

 

 

 


Opnunartíminn er eftirfarandi:

Fimmtudagur 5. nóv. kl. 16 - 19
Föstudagur 6. nóv. kl. 10 - 18
Laugardagur 7. nóv. kl. 10 - 18
Sunnudagur 8. nóv. kl. 10 - 18
Mánudagur 9. nóv. kl. 10 - 18

Aðgangur ókeypis.


Þátttakendur eru 58 og er hægt að skoða kynningu á þeim öllum á síðunni www.handverkoghonnun.is/radhusid

Sem fyrr er gróskan og fjölbreytnin mikil og meðal þess sem hægt er að skoða á sýningunni í maí eru skartgripir, barnaföt, munir úr horni og beini, leðurvörur, skór, trémunir og fatnaður.

Þetta er í fjórtánda sinn sem HANDVERK OG HÖNNUN stendur fyrir og skipuleggur þennan viðburð en sýningin var haldin í fyrsta sinn árið 2006.

Sýningin hefur verið mjög vinsæl frá upphafi og hefur aðsóknin alltaf verið mikil. Þetta er einstakt tækifæri fyrir alla að kynna sér fjölbreytt íslenskt handverk, listiðnað og hönnun á einum stað. Það eru listamennirnir og hönnuðirnir sjálfir sem kynna vörur sínar á sýningunni.

Hér getur þú séð alla sem taka þátt í sýningunni.