Tími til að gera ekki neitt
Hættu að skipuleggja sumarleyfið og slappaðu af segir Kamma Kronborg Heick á vef Danska ríkisútvarpsins.
Hættu að skipuleggja sumarleyfið og slappaðu af segir Kamma Kronborg Heick á vef Danska ríkisútvarpsins.
Hættu við að fara í skemmtigarða, sólarstrandir eða í borgarferðir.Heick ráðleggur fólki þess í stað að draga upp púsluspilið og púsla, leggja kapal eða skríða upp í sófa með góða bók til að lesa.
Það sé leiðin til að slappa af í fríinu og endurnæra sál og líkama. Hún segir að fólk æði oft beint úr annasamri vinnu í frí sem sé ofskipulagt.
Fólk ætli að komast yfir allt á stuttum tíma, sjá óteljandi söfn, kirkjur, nýja áfangastaði og svo framvegis.
Að láta sér leiðast . . . LESA MEIRA