Fréttir
Þetta þurfum við í útihlaupin í vetur
Bakgarðurinn, eitt mest krefjandi útihlaup ársins er framundan og eins gott að græja sig vel.
Kuldi, rigning, snjór og hvassviðri er eins og við vitum hér á landi ansi algengt veðurfar. Íslenskir hlauparar þurfa því að æfa stærsta hluta ársins í krefjandi vetraraðstæðum og og því mikilvægt að velja vel hluti sem henta.
Eitt mest krefjandi útihlaup ársins fer fram um helgina, Bakgarðurinn og því ekki úr vegi að fara yfir búnaðinn. Hlaupár tók saman það helsta sem þarf.
Ertu Solla Stirða? Við getum lagað það
Ef þú teygir í 15 mínútur á dag í 30 daga, þá munt þú sjá miklar breytingar. Það þýðir þó ekki að þú getir hætt eftir 30 daga. Það er eins með teygjur
Hvað þarf að hafa í huga við æfingar og hlaup á nýju ári!
Hvað þarf að hafa í huga þegar fólk byrjar að stunda æfingar og hlaup á nýju ári! Mikilvægt er að setja sér ekki of háleit markmið. Betra er að halda
Heimilið er griðastaðurinn okkar
Heimilið er griðastaðurinn okkar, staðurinn þar sem við hlúum að okkur, verjum tíma með fjölskyldunni og gæludýrum, sinnum áhugamálum okkar, hvílums
Eflum varnir likamans á nýju ári
Veljum vellíðan og eflum hreysti með hollum lífsvenjum um leið og við njótum hvers dags. Þitt líf og þín heilsa er þín ábyrgð og það þarf hvorki að taka langan tíma né mikla peninga en skilar arði til framtíðar.
Það skiptir máli að þjálfa kviðvöðva á og eftir meðgöngu
Rétt og hæfileg þjálfun kviðvöðva er ávallt nauðsynleg en sér í lagi á meðgöngu
7 æfingar sem þú ættir bæta við æfingarplanið
Ertu að hamast við að ná af þér ástarhöldunum, bakfitu eða spékoppunum á rassinum? Það eru nokkrar góðar æfingar sem munu tryggja árangur og þú getur
Æfingar til að auka vöðvamassa þegar við eldumst
Ein af mörgum breytingum sem fylgja því að eldast er minni vöðvamassi. Samkvæmt Harvard Health Publishing byrjar þú að missa 3% til 5% af vöðvamassa á
Hamingjan liggur í að sofa nakin með makanum sínum
Nokkrir lyklar að hamingjuríku sambandi leynast í svefnherberginu og því fyrr sem pör finna þá verður sambandið traustara og endingarbetra. Samkvæmt nýrri breskri könnun eykur það á ánægjuna í sambandinu að sofa nakin saman og að halda mat fjarri sefnherberginu.
Ertu að verða gráhærð?
Er það merki um að þú sért að eldast hraðar ?
En hvað geta þessi gráu hár sagt til um okkar heilsu?
Silfraðir lokkar í hári okkar eru yfirleitt tali
Aukin neysla á sykurlausum drykkjum
Neysla sykurlausra gosdrykkja hefur aukist jafnt og þétt milli ára. Á
síðasta ári drukku 17% fullorðinna sykurlausa gosdrykki daglega eða
oftar en voru 12,5% árið 2019.
Hversu djúpt eigum við að fara í hnébeygju?
Rétt framkvæmd hnébeygja er að mínu mati ein allra besta og fallegasta æfing sem til er. Hún reynir á allan líkamann og getur nýst hverjum sem er, hvo
Algeng mistök í hraða- og sprengikraftsþjálfun
Þegar verið er að þjálfa upp hraða og sprengikraft, þá eru margir þættir sem hafa ber í huga.
Eins og ég hef nefnt áður, þá er mjög mikilvægt að vera búinn að vinna grunnvinnuna.
Styrk, liðleika, jafnvægi o.fl sem gerir líkamanum kleift að takast á við sérhæfðu þjálfunina.
En ég ætla ekki að fara inn á þá þætti núna.
Einföldu æfingarnar virka ennþá
Ef þú ferð á samfélagsmiðla og skoðar efni tengt þjálfun og heilsu, þá er líklegt að þú hafir orðið var/vör við einhverja aðila að framkvæma erfiða
Morgunteygjur í rúminu
Er erfitt að fara á fætur á morgnana?Þú getur gert þessar teygjur í rúminu á meðan þú hellir upp á morgunkaffið
Að teygja á morgnana ge
VIVUS þjálfun – mjúk liðkunaræfing
Þessi mjúka liðkun er dásamleg fyrir eða eftir æfingu, göngutúrinn eða aðra hreyfingu. Það er líka gott að nota hana til að brjóta upp heimilisþrifi
7 jurtategundir sem innihalda meira prótein en kjöt
Sífellt fleiri sleppa kjöti og fara í vegan mataræði, hvort sem það er af heilsufarsástæðum, siðferðilegum ástæðum eða til að hjálpa plánetunni.
Fólk sem prjónar og heklar er hamingjusamara
Það hefur verið sannað, með ákveðinni rannsókn að þeir sem föndra og skapa eitthvað með höndunum er hamingjusamara, rólegra og hefur meira úthald en þ
Kynlífsverkefni helgarinnar #8
Sigga Dögg kynfræðingur birti kynlífsdagatal á heimasíðunni sinni fyrir jólin og fengum við leyfi hjá henni til að endurbirta frábærar æfingar sem hún
Kynlífsverkefni helgarinnar #7
Sigga Dögg kynfræðingur birti kynlífsdagatal á heimasíðunni sinni fyrir jólin og fengum við leyfi hjá henni til að endurbirta frábærar æfingar sem hún
Andleg heilsa skiptir líka máli
Upp úr miðjum aldri fer að skilja á milli hvernig fólk hefur farið með sig síðustu tíu til tuttugu árin á undan. Ef ekki hefur verið hugsað nógu vel um heilsuna getur það komið niður á geðheilsunni og einstaklingurinn hefur minna úthald til vinnu, minna þrek og einbeitingu og svefntruflanir geta komið upp.
Kynlífsverkefni helgarinnar #6
Sigga Dögg kynfræðingur birti kynlífsdagatal á heimasíðunni sinni fyrir jólin og fengum við leyfi hjá henni til að endurbirta frábærar æfingar sem hún