Fara í efni

Afhverju svitnum við í lófunum þegar við erum stressuð?

Læknisfræðin kallar þetta ástand “palmar hyperhidrosis” ef að fólk svitnar of mikið í lófunum.
Sveittir lófar
Sveittir lófar

Læknisfræðin kallar þetta ástand “palmar hyperhidrosis” ef að fólk svitnar of mikið í lófunum.

Að svitna í lófunum orsakast af tvennu: Stressi eða líkaminn er að reyna að lækka líkamshitann.

Þetta tvennt er nátengt sem gerir hlutina frekar flókna, en til að gera langa sögu stutta:

Þegar við erum spennt, hrædd eða stressuð þá örvast kirtlar í andliti, lófum,  á fótum og undir höndunum. Þessir kirtlar framleiða svita.

Það er ekki flóknara en þetta.

Heimild: news.distractify.com