Fróðleiksmoli dagsins er í boði svefns og svefnleysis
Áttu erfitt með svefn? Ertu að bylta þér og snúa lengi eftir að þú ferð í rúmið ?
Kirsuber eru afar rík af melatonin
Áttu erfitt með svefn?
Ertu að bylta þér og snúa lengi eftir að þú ferð í rúmið ?
Þetta gæti verið ástæðan!
Skortur á melatonin í líkamanum getur leitt til svefnerfiðleika og svefnleysis. Einnig hefur melatonin skortur verið tengur við vöxt á æxlum og frumubreytinga sem leiða til krabbameins.
Til að ná besta svefninum þarf að vera algjört myrkur í herberginu sem þú sefur í ef það er ekki þá framleiðir líkaminn ekki melatonin.
Að sofa í herbergi þar sem birta kemur inn um glugga eða af sjónvarpi eða tölvu sem er í gangi, þá ert þú að draga úr melatonin framleiðslunni sem er líkamanum nauðsynleg.
Kirsuber eru rík í melatonin ef þú vilt bæta á birgðirnar þínar. Einnig getur þinn læknir skrifað upp á melatonin fyrir þig til að koma reglu á þitt svefnmunstur.
Settu almennilegar gardýnur fyrir alla glugga í herberginu, ekki sofna út frá sjónvarpi eða tölvu og mundu, svarta myrkur er hollasta leiðin til þess að ná góðum nætursvefn.
Fróðleikur í boði Heilsutorg.is