Fara í efni

Hvaðan er uppruni orðsins "Diet" ?

Fróðleiksmoli í boði Grikkja og Heilsutorgs.
Grikkir til forna vissu sínu viti
Grikkir til forna vissu sínu viti

Fróðleiksmoli í boði Grikkja og Heilsutorgs.

Orðið "diet" kemur frá hinu forna grísku orði "diaita" en þetta orð þýðir "the way of life"

Hjá grikkjum til forna þá var þetta orð notað yfir góða heilsu.

Í dag notum við þetta orð í allt annarri merkingu. "Diet" megrun, að grenna sig. Grikkir notuðu þetta orð á afar jákvæðan hátt á meðan við í nútímaþjóðfélagi höfum sett neikvæðamerkingu í orðið "diet"!

Það er margt hægt að læra af fornum siðum grikkja.

Heimild: mindbodygreen.com