Fara í efni

Rétta fæðan bætir frammistöðu karla í bólinu

Hvað við látum ofan í okkur skiptir miklu máli upp á það hvernig líkaminn vinnur. Sumar fæðutegundir hjálpa okkur og líkamanum á meðan aðar gera nákvæmlega ekkert og svo eru það þær sem gera lítið annað en að skemma út frá sér.
Rétta fæðan bætir frammistöðu karla í bólinu

Hvað við látum ofan í okkur skiptir miklu máli upp á það hvernig líkaminn vinnur.

Sumar fæðutegundir hjálpa okkur og líkamanum á meðan aðar gera nákvæmlega ekkert og svo eru það þær sem gera lítið annað en að skemma út frá sér.

Rétt fæða fyrir kynlífið

En getur verið að rétta fæðan hjálpi karlmönnum að bæta frammistöðu sína í rúminu. Vísindamenn telja að svo megi vera. Fæða sem hjálpar líkamanum að vinna nituroxíð er talin geta aukið kyngetuna. Nituroxíð er gastegund sem gegnir mörgum hlutverkum í líkamanum, t.d. samdrætti vöðva, blóðflæði og æðavíkkun. Og allt þetta hjálpar karlmönnum í kynlífinu.

En hvað geta karlmenn borðað til að hjálpa líkamanum að vinna þetta efni?

Þessar fæðutegundir eru ríkar af nituroxíð

Baunir

Valhnetur

Möndlur

Kaldsjávarfiskur, eins og lax og túnfiskur sem dæmi.

Hafrar

Sojavörur

Og svo er það rauðvín og te . . . LESA MEIRA