Dagskrá Matvæladags MNÍ - 15.október 2015
Fjölbreytt dagskrá á Matvæladegi MNÍ sem verður haldinn 15.október í Súlnasal Hótel Sögu.
Hér fyrir neðan má sjá dagskrána í heild sinni og einnig til útprentunar sem pdf skjal.
Matvæladagur MNÍ 2015
Hvaða efni eru í matnum? Vitum við það?
Brýn þörf á gagnagrunnum og viðhaldi þeirra
Súlnasal Hótel Sögu
15. október 2015 kl. 12 - 17
Dagskrá
12:00 – 13:00 Skráning, veggspjalda- og vörukynningar
13:00 – 13:15 Ávarp formanns MNÍ Laufey Steingrímsdóttir
Setning og kynning á efni dagsins, formaður MNÍ
Ávarp ráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Velkomin á Matvæladaginn 2015, fundarstjóri Jónína Stefánsdóttir matvælafræðingur, Matvælastofnun
13:15 - 13:55 It is surprisingly difficult to describe a tomato
Dr. Siân Astley, EuroFIR AISBL training and communications manager
13:55 - 14:15 Hvers konar fyrirbæri er ÍSGEM - íslenski gagnagrunnurinn um efnainnihald matvæla
Ólafur Reykdal matvælafræðingur og verkefnastjóri MATÍS
14:15 – 14:30 Gagnagrunnur um efnainnihald matvæla (ÍSGEM)- lykill að heilsu Íslendinga
Dr. Bryndís Eva Birgisdóttir dósent í næringarfræði við Háskóla Íslands
14:30 – 14:45 Gagnagrunnur um aðskota- og eiturefni, hvar er hann?
Katrín Guðjónsdóttir lífefnafræðingur, Matvælastofnun
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
14:45 – 15:30 Kaffihlé Fyrirtækja- & veggspjaldakynningar
Afhending Fjöreggsins. Almar Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
15:30 – 15:40 AIVO 2000 og tengslin við ÍSGEM Vigdís Stefánsdóttir, næringarrekstrarfræðingur Eldhús-Matsalir LSH
15:40 – 15:50 Timian vefurinn hjá Reykjavíkurborg Helga Sigurðardóttir næringarfræðingur Reykjavíkurborg
15:50 – 16:00 Labak gagnagrunnurinn Lilja Rut Traustadóttir, mastersnemi í næringarfræði. Gæðastjóri Gæðabakstur
16:00 – 16:10 Gagnagrunnur í matvælaframleiðslu Rúnar Ingibjartsson gæðastjóri hjá Nói Síríus
16:10 – 16:40 Reikni- og næringarforrit óskast, hvað er í boði?
Timian vefurinn
Rafn Benedikt Rafnsson, framkvæmdastjóri Timian
Bestun matardagbóka og lausnir fyrir mötuneyti og matsölustaði
Sigurður Gestsson, framkvæmdastjóri Foodoit
16:40 – 17:00 Samantekt & ráðstefnuslit
Fundarstjóri: Jónína Stefánsdóttir matvælafræðingur, Matvælastofnun
Þátttökugjald: 4.000 kr. fyrir MNÍ félaga og nemendur, 6.500 kr. fyrir aðra.
Skráning á www.mni.is til kl. 16:00 þriðjudaginn 13. október, eftir það á staðnum.
Þátttökugjald leggist inn á reikning MNÍ 117-26-5676, kt. 690482-1269 í síðasta lagi 14. október