Endurhæfingaáætlun hjá Netsjúkraþjálfun
Þegar skoðun er lokið annarsvegar í gegnum netið eða á sjúkraþjálfunarstofu að þá fær viðkomandi greiningu og endurhæfingaáætlun ásamt 4 vikna eftirfylgd.
Þegar skoðun er lokið annarsvegar í gegnum netið eða á sjúkraþjálfunarstofu að þá fær viðkomandi greiningu og endurhæfingaáætlun ásamt 4 vikna eftirfylgd.
Endurhæfingaáætlunin er einstaklingsbundin eftir því hverskonar vandamál um ræðir. Viðkomandi fær fræðslu, æfingar ásamt því hvaða vöðva þarf að mýkja upp og hvernig.
Meðfylgjandi í endurhæfingaáætluninni eru myndir af hverri æfingu fyrir sig, myndir af notkun nuddbolta/rúllu og myndir af þeirri líkamsstöðu sem við teljum að viðkomandi þurfi að huga að.
Fylgst er vel með viðkomandi eftir að hann hefur fengið áætlunina og æfingar endurskoðaðar ef þörf er á ásamt stignun í æfingum.
Hér að neðan er brot úr endurhæfingaáætlun:
Þessar myndir og lýsingar er einnig hægt að opna í appi í símanum.
Endilega sendið á okkur á netsjukrathjalfun@netsjukrathjalfun.is ef það eru einhverjar spurningar eða vangaveltur.
Sara Lind Brynjólfsdóttir - Netsjúkraþjálfun