Útnefningar & stykþegar Framfara
2003
Framfarir ársins: Gerður Rún Guðlaugsdóttir ÍR
Björn Margeirsson FH
Unglingur ársins: Stefán Guðmundsson Breiðabliki
2004
Hlauparar ársins: Íris Anna Skúladóttir Fjölni
Björn Margeirsson FH
Efnilegasti hlauparinn: Íris Anna Skúladóttir Fjölni
Mestu framfarirnar: Kári Steinn Karlsson UMSS
Hlaupahópur ársins: ÍR skokk og Gunnar Páll Jóakimsson
2005
Hlauparar ársins: Íris Anna Skúladóttir Fjölni
Björn Margeirsson FH
Efnilegasti hlauparinn: Kári Steinn Karlsson Breiðablik
Mestu framfarirnar: Stefán Guðmundsson Breiðablik
Hlaupahópur ársins: Skokkklúbbur Fjölnis og Erla Gunnarsdóttir
2006
Hlauparar ársins: Íris Anna Skúladóttir Fjölni
Björn Margeirsson FH
Efnilegasti hlauparinn: Stefanía Hákonardóttir Fjölni
Mestu framfarirnar: Kári Steinn Karlsson Breiðablik
Hlaupahópur ársins: Skokkklúbbur Sauðárkróks & Árni Stefánsson
Árið 2006 hlutu þau Kári Steinn Karlsson Breiðablik og Íris Anna Skúladóttir Fjölni styrk frá Framförum til að standa straum af kostnaði vegna æfinga og keppni á árinu 2007 en fjórar umsóknir bárust.
2007
Hlauparar ársins: Fríða Rún Þórðardóttir ÍR
Kári Steinn Karlsson Breiðablik
Efnilegasti hlauparinn: Stefanía Valdimarsdóttir Breiðablik
Mestu framfarirnar: Kári Steinn Karlsson Breiðablik
Skokkari ársins: Sigurbjörg Eðvarðsdóttir ÍR
Hlaupahópur ársins: Frískir Flóamenn, Pétur Ingi Frantzson
Árið 2007 hlutu þau Íris Anna Skúladóttir Fjölni og Árni Rúnar Hrólfsson UMSS styrk frá Framförum til að standa straum af kostnaði vegna æfinga og keppni á árinu 2008 og voru þeirra umsóknir fyrir valinu úr hópi fjögurra styrkumsækjenda.
2008
Hlauparar ársins: Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölnir
Kári Steinn Karlsson Breiðablik
Efnilegasti hlauparinn: Chelsey Kristína Birgisdóttir ÍR
Mestu framfarirnar: Haraldur Magnússon FH
Hlaupahópur ársins: Hlaupasamtök Lýðveldisins (Vesturbæjarlaug)
Birgir Þ. Jóakimsson
Árið 2008 hlutu þau Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni og Þorbergur Ingi Jónsson ÍR styrk frá Framförum til að standa straum af kostnaði vegna æfinga og keppni á árinu 2009 og voru þeirra umsóknir fyrir valinu úr hópi fjögurra styrkumsækjenda.
2009
Hlauparar ársins: Fríða Rún Þórðardóttir ÍR
Kári Steinn Karlsson Breiðablik
Efnilegasti hlauparinn: Björg Gunnarsdóttir ÍR
Mestu framfarirnar: Ólafur Konráð Albertsson ÍR
Hlaupahópur ársins: Riddarar Rósu, Hlaupahópur Ísafjarðar
Martha Ernstsdóttir
2010
Hlauparar ársins: Kári Steinn Karlsson Breiðablik
Rannveig Oddsdóttir UFA
Efnilegasti hlauparinn: Snorri Sigurðsson ÍR
Mestu framfarirnar: Bjartmar Örnuson UFA
Hlaupahópur ársins: Hlaupahópur FH
2011
Hlauparar ársins: Kári Steinn Karlsson Breiðablik
Helen Ólafsdóttir ÍR
Efnilegasti hlauparinn: Tómas Zoëga ÍR, Aníta Hinriksdóttir ÍR
Mestu framfarirnar: Þorbergur Ingi Jónsson ÍR, Aníta Hinriksdóttir ÍR
Hlaupahópur ársins: Skokkhópur Hamars Hveragerði
Árið 2009 hlutu þeir Ólafur Konráð Albertsson ÍR og Snorri Sigurðsson ÍR styrk frá Framförum til að standa straum af kostnaði vegna æfinga og keppni á árinu 2010 og voru þeirra umsóknir fyrir valinu úr hópi fjögurra styrkumsækjenda.
Vorið 2011 hlutu Kári Steinn Karlsson og Snorri Sigurðsson styrk frá Framförum til að standa straum af kostnaði vegna æfinga og keppni á árinu 2011 og voru þeirra umsóknir fyrir valinu úr hópi sjö styrkumsækjenda.
2012
Hlauparar ársins: Kári Steinn Karlsson Breiðablik
Rannveig Oddsdóttir UFA
Efnilegasti unglingurinn: Arnar Orri Sverrisson ÍR, Aníta Hinriksdóttir ÍR
Mestu framfarirnar: Ingvar Hjartarson Fjölni, Rannveig Oddsdóttir UFA
Hlaupahópur ársins: Afrekshópur Ármanns – Daníel Smári Guðmundsson
2013
Hlauparar ársins: Kári Steinn Karlsson ÍR
Aníta Hinriksdóttir ÍR
Efnilegasti unglingurinn: Helgi Guðjónsson UMSB
Þórdís Eva Steinsdóttir FH
Mestu framfarirnar: Kristinn Þór Kristinnsson HSK
Helen Ólafsdóttir ÍR
Hlaupahópur ársins: Laugaskokk