Ferill Anítu Hinriksdóttur í máli og myndum
Fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20 í Fjölbrautaskólanum við Ármúla mun Gunnar Páll Jóakimsson þjálfari Anítu Hinriksdóttur og fleiri afreksmanna fara yfir feril Anítu í máli og myndum.
Aníta Hinriksdóttir
Fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20 í Fjölbrautaskólanum við Ármúla mun Gunnar Páll Jóakimsson þjálfari Anítu Hinriksdóttur og fleiri afreksmanna fara yfir feril Anítu í máli og myndum.
Hver er lykillinn að velgengni hennar, styrkleikar og grunnur. Hvers vegna hefur hlaupasaga Anítu verið svo farsæl sem raun ber vitni og hvaða áform hefur þjálfari hennar um framtíðarþjálfun hennar og komandi afrek?
Aðgangseyrir 1000 kr og rennur hann óskiptur til Framfara, hollvinafélags millivegalengda- og langhlaupara.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.