Fara í efni

Fimm staðreyndir um snjó

Það vantar ekki snjóinn á Íslandi þessa dagana og því tilvalið að afla sér smá þekkingar um fyrirbærið.
Fimm staðreyndir um snjó

Það vantar ekki snjóinn á Íslandi þessa dagana og því tilvalið að afla sér smá þekkingar um fyrirbærið.

1. Snjór myndast í veðrahvolfinu þar sem hitastigið fer niður fyrir frostmark, þess vegna fellur öll úrkoma sem snjór en hitastigið fyrir neðan veðrahvolfið ræður því hvort úrkoman lendi sem snjór eða rigning.

2. Á íslensku eru til nánst óteljandi orð um snjó, ástæðan er að öllum líkindum sú að Íslendingar upplifa svo mörg mismunandi snjóveður sem nauðsynlegt þykir að lýsa.

3. Snjór er hvítur, það kemur kannski ekki á óvart enda hafa langflestir lesendur Hvatans séð snjó oftar en einu sinni. Snjórinn er hvítur vegna þess að þegar ljós skín á hann endurkastar hann öllum geislunum aftur frá sér nánast án þess að gleypa nokkra einustu bylgjulengd. Í fjarlægð getur snjórinn samt virst blár á sama hátt og himininn virðist blár.

Lestu þessa grein frá Hvatinn.is til enda HÉR.