Fara í efni

Frábær sigur Íslands í Evrópukeppninni í Crossfit

Keppnin fór fram í Danmörku.
Á verðlaunapalli, Annie Mist og Björk Óðinsdóttir
Á verðlaunapalli, Annie Mist og Björk Óðinsdóttir

Keppnin fór fram í Danmörku.

Crossfit Sport úr Kópavogi urðu Evrópumeistarar liða og í þriðja skiptið varð Annie Mist Evrópumeistari í kvennaflokki. Björk Óðinsdóttir var í öðru sæti í kvennaflokki og núverandi Íslandsmeistari í Crossfit, Björgvin Karl varð í þriðja sæti í karlaflokki.

Þau munu öll fara á Heimsleikana seinna í sumar.

Lítið hefur verið fjallað um þennan frábæra árangur Íslands í fjölmiðlum.

Við á Heilsutorg.is óskum þeim Annie Mist, Björk Óðinsdóttur og Björgvini Karl innilega til hamingju með frábæran árangur.