Geðrækt og eldra fólk
Öll vonumst við til þess að geta átt ánægjulegt ævikvöld.
Geðrækt og eldra fólk
Öll vonumst við til þess að geta átt ánægjulegt ævikvöld.
Til þess að svo megi verða er nauðsynlegt að hlúa að geðheilsunni með því að viðhalda tengslum við fjölskyldu og vini, taka virkan þátt í félagsstarfi og áhugamálum, stunda hreyfingu og láta gott af sér leiða.
Einmanaleiki og tómarúm eiga ekki að vera fylgifiskar þess að eldast og er mikilvægt að vera vakandi fyrir merkjum um versnandi geðheilsu eldra fólks, s.s. minnisskerðingu, pirringi, svefnvanda, kvíða, depurð eða vanvirkni.
Hér má finna efni og upplýsingar til þess að styðja við geðheilsu fólks á efri árum.
Greinar og ítarefni
- Tengslin milli líkamlegrar og andlegrar heilsu
- Svefn og hvíld
- Göngutúr um nágrennið - nærir líkama og sál
- Andleg vanlíðan á ekki að vera fylgifiskur ellinnar
- Verum meðvituð um eigin geðheilsu og annarra
Heimildir: landlaeknir.is