Glútenlaus afmæliskaka
Flott kaka til að bjóða upp á í barnaafmælum, einnig má baka hana og skreyta á annan hátt fyrir kaffiboðin.
Glútenlaus afmæliskaka
Flott kaka til að bjóða upp á í barnaafmælum, einnig má baka hana og skreyta á annan hátt fyrir kaffiboðin.
Uppskrift:
200gr sykur
165gr smjör
2 msk kakó
165gr heitt vatn
265gr glútenlaust hveiti frá finax
165gr smjör
1 tsk vínsteinslyftiduft
1 tsk matarsódi
3 tsk kanill
hálfur bolli súrmjólk
1 tsk vanillusykur
2 egg
Aðferð:
Fyrst þeytta saman smjör og sykur,
bæta svo rólega saman þurrefni og vökva
síðast bæta við eggjum.
Krem:
Kakó
Vanillusykur
Flórsykur
Heitt vatn
Ef þið viljið hafa kökuna líka mjólkurlausa þá notið þið græna pakkan frá finax (glúten og mjólkurlausa)
Setjið þá kókosmjólk í staðin fyrir súrmjólkina og passið að nota t.d ljóma smjörlíki
Verði ykkur að góðu.