Grænmetis- og baunasúpa
Bætið blómkálsbitum út í og látið malla áfram í 10 mínútur. Skolið kjúklingabaunirnar og bætið þeim út í, látið malla áfram í 5 mínútur ásamt appelsínusafanum og berkinum. Kryddið með salti og pipar og stráið basiliku yfir.
Grænmetis- og baunasúpa að hætti Rikku
Tilvalið að skella í holla og seðjandi súpu.
Hráefni:
1 msk olía
1 stk rauðlaukur
3 stk hvítlauksrif, pressuð
½ stk rautt chili-aldin
2 stk meðalstórar gulrætur, sneiddar
1 stk fennika, söxuð
2 stk meðalstórar kartöflur, afhýddar og skornar í bita
3 stk grænmetiskraftsteningar
1½ l vatn
1 dós hakkaðir tómatar
2½ msk tómatþykkni
½ stk blómkálshöfuð, skorið í bita
½ stk appelsína safinn og rifinn börkur
salt og pipar
100 g forsoðnar kjúklingabaunir
handfylli fersk basilika, söxuð
1 stk rauðlaukur
3 stk hvítlauksrif, pressuð
½ stk rautt chili-aldin
2 stk meðalstórar gulrætur, sneiddar
1 stk fennika, söxuð
2 stk meðalstórar kartöflur, afhýddar og skornar í bita
3 stk grænmetiskraftsteningar
1½ l vatn
1 dós hakkaðir tómatar
2½ msk tómatþykkni
½ stk blómkálshöfuð, skorið í bita
½ stk appelsína safinn og rifinn börkur
salt og pipar
100 g forsoðnar kjúklingabaunir
handfylli fersk basilika, söxuð
Leiðbeiningar:
Hitið olíuna í potti og steikið rauðlaukinn, hvítlaukinn og chili-aldinið þar til laukarnir verða mjúkir í gegn. Bætið gulrótum, fenniku og kartöflum út í og steikið áfram í 3 mínútur. Bætið grænmetiskraftinum, vatni og tómötum út í ásamt tómatþykkninu og látið malla í 20 mínútur.
Bætið blómkálsbitum út í og látið malla áfram í 10 mínútur. Skolið kjúklingabaunirnar og bætið þeim út í, látið malla áfram í 5 mínútur ásamt appelsínusafanum og berkinum. Kryddið með salti og pipar og stráið basiliku yfir.
NÆRINGARGILDI LDS
Kcal:193 / 10%
Prótein:7,5 g / 15%
Fita:5 g / 7%
Kolvetni:34 g / 11%
Trefjar:8 g / 34%
C-vítamín:60 mg / 100%
A-vítamín:1938 IU / 39%
NÆRINGARGILDI LDS
Kcal:193 / 10%
Prótein:7,5 g / 15%
Fita:5 g / 7%
Kolvetni:34 g / 11%
Trefjar:8 g / 34%
C-vítamín:60 mg / 100%
A-vítamín:1938 IU / 39%
Leiðbeinandi dagsskammtur (LDS) er miðaður við 2.000 kcal (hitaeininga) orkuþörf.
Einnig má finna fleiri góðar uppskirftir á www.hagkaup.is