Heilsutorg tók ærlegan vaxtakipp á árinu sem er senn á enda og hér er topp 10 listi okkar yfir mest lesnu greinar ársins 2014.
Við erum afar þakklát ykkur, kæru lesendur, því án ykkar værum við ekki orðin eins sterkur vefur og raun ber vitni.
Hér fyrir neðan er topp 10 listi yfir mest lesnu greinarnar á árinu 2014.
10. Chia grautur fyrir tvo. Hana lásu 19.200 manns.
9. Skjaldkirtillinn, lesin af 22.000 manns.
8. Drekktu þetta og náðu 90 mínútna lengri svefn á nóttunni. Hana lásu 28.200 manns.
7. Svona átt þú að geta hætt sykuráti á 5 dögum, en hana lásu 36.700 manns.
6. Kynlíf: Hvað hugsa karlmenn, var lesin af 37.000 manns.
5. Hvernig er hægt að léttast um 8 kg án þess að fara í megrun, en þessa grein lásu 38.400 manns.
4. Er kviðfitan vandamál? Þessi var lesin 39.800 sinnum.
3. Af hverju þurfum við oft að kúka eftir fyrsta kaffibollann, var lesin 42.000 sinnum.
2. Kæru foreldrar það er verið að ljúga að ykkur. Þessi nýlega grein var lesin 47.000 sinnum.
Og í sæti nr.1 er, Ertu oft með útþanin maga. Hvorki fleiri né færri en 52.000 manns lásu þessa grein.
Það er gaman að líta yfir árið og sjá að þið lesendur góðir eru ánægð með greinarnar okkar. Það gefur okkur byr undir báða vængi til að gera enn betur á næsta ári.