Fara í efni

Er þetta hollari kosturinn ?

Coca Cola Life – nýtt og “hollara” kók komið á markað í Bretlandi.
Coca Cola Life
Coca Cola Life

Coca Cola Life – nýtt og “hollara” kók komið á markað í Bretlandi.

Í fyrsta sinn í átta ár er nýr drykkur sem heitir Coca Cola kominn á markað.

Kók Life inniheldur þriðjungi minna af sykri og kaloríum en venjulegt kók.

Ástæðan fyrir þessari framleiðslu er sú að reyna á að vinna á offitu vandamálinu í heiminum.

Þessi nýja afurð Coca Cola hefur grænar merkingar og mun fara í sölu í Bretlandi í September. Varan var sett á markað til reynslu í Argentínu og Chile.

Kók Life er gert sætt með sykri og Stevia extract.

Í 330ml dós eru 22.1 gr af sykri sem er um 25% af RDS fyrir fullorðna.

Þetta er töluvert minna en þau 35gr af sykri sem eru í kókinu sem við þekkjum.

Kók Life er fyrsta gosið sem að Coca Cola setur á markað síðan Coke Zero kom í hillur verslana árið 2006.

a

Heimild: metro.co.uk