Fara í efni

Hópurinn sem fer á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2019

Hópurinn sem fer á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2019

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Bakú í Azerbaijan 21. - 27. júlí 2019.

Tilnefningar allra sérsambanda á þátttakendum liggja fyrir, bæði í einstaklingsgreinum og hópgreinum. Lokaskráning gerir ráð fyrir að Ísland verði með samtals 34 keppendur, 23 stráka og 11 stelpur. Þá munu liðsstjórar og þjálfarar fylgja hópnum auk þess sem einn aðili fer sem ungur sendiherra. Þrír íslenskir dómarar munu einnig starfa á hátíðinni, einn í fimleikum og tveir í handknattleik. 

Í gær hittist hópurinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og fékk afhendan fatnað fyrir hátíðina. Örvar Ólafsson, aðalfararstjóri ferðarinnar, fór einnig yfir hagnýtar upplýsingar sem tengjast hátíðinni. 

Á meðfylgjandi lista má sjá tilnefningar sérsambanda ÍSÍ á Ólympíuhátíð Evópuæskunnar og hlutverk hvers og eins:

ÍSÍ
Líney R. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ 
Þórey Edda Elísdóttir, formaður Afreks- og Ólympíusviðs ÍSÍ 
Örvar Ólafsson, aðalfararstjóri 
Brynja Guðjónsdóttir, aðstoðarfararstjóri 
Svandís Ösp Long, sjúkraþjálfari 
Kristín Valdís Örnólfsdóttir, ungur sendiherra 

Frjálsíþróttir
Geirlaug B. Geirlaugsdóttir, flokksstjóri 
Bergur Ingi Pétursson, þjálfari

Keppendur í frjálsíþróttum
Dagur Fannar Einarsson, langstökk
Kristján Viggó Sigfinnsson, hástökk 
Óliver Máni Samúelsson, 100m hlaup 
Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk 
Elísabet Rut Rúnarsdóttir, sleggjukast 
Eva María Baldursdóttir, hástökk

Fimleikar
Viktor Kristmannsson, þjálfari/flokksstjóri 
Sesselja Hannele Jarvela, þjálfari/flokksstjóri

Keppendur í liðakeppni og fjölþraut
Ágúst Ingi Davíðsson 
Jónas Ingi Þórisson 
Dagur Kári Ólafsson 
Guðrún Edda Min Harðardóttir 
Hildur Maja Guðmundsdóttir 
Laufey Birna Jóhannsdóttir 

Handknattleikur
Andri Sigfússon flokksstjóri
Guðmundur Helgi Pálsson þjálfari 
Maksim Akbachevaðstoðar þjálfari 
Hilmar Þór Arnarson osteopati 

Keppendur í handknattleik
Andri Már Rúnarsson
Arnór Ísak Haddsson
Arnór Viðarsson 
Benedikt Gunnar Óskarsson
Brynjar Vignir Sigurjónsson
Einar Rafn Magnússon
Guðmundur Bragi Ástþórsson
Ísak Gústafsson
Jakob Aronsson
Jóhannes Berg Andrason 
Kristófer Máni Jónasson
Reynir Freyr Sveinsson
Símon Michael Guðjónsson
Tryggvi Garðar Jónsson
Tryggvi Þórisson

Sund
Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir, flokksstjóri og þjálfari

Keppendur í sundi
Kristín Helga Hákonardóttir, 200m skrið, 400m skrið 
Thelma Lind Einarsdóttir, 400m skrið, 800m skrið 

Hjólreiðar 
Mikael Schou, flokksstjóri/þjálfari 
Erla Björk Sveinbjörnsdóttir, liðsstjóri 

Keppendur í hjólreiðum í hópstarti og tímatöku
Bergdís Eva Sveinsdóttir
Matthías Schou Matthíasson
Natalía Erla Cassata

Dómarar
Sæunn Viggósdóttir, fimleikar 
Árni Snær Magnússon, handknattleikur 
Þorvar Bjarmi Harðarson, handknattleikur

Myllumerki hátíðarinnar í ár er #ReadyToShine.

Vefsíða hátíðarinnar 

Facebook síða hátíðarinnar.