Fara í efni

Hugleiðsla í boði Heilsutorgs og Heilsuborgar

Fyrsti tíminn er fimmtudaginn 18. júlí og er aðgangur ókeypis.
Linda Gunnarsdóttir sér um hugleiðsluna
Linda Gunnarsdóttir sér um hugleiðsluna

Heilsutorg.com, í samvinnu við Heilsuborg, býður áhugasömum í tíma í hugleiðslu undir leiðsögn sjúkraþjálfarans Lindu Gunnarsdóttur. Tímarnir fara fram í Heilsuborg, Faxafeni 14 2. hæð, frá kl. 11 – 11:30 á fimmtudögum í sumar. Fyrsti tíminn er fimmtudaginn 18. júlí og er aðgangur ókeypis.


Hugleiðsla er ákveðin tegund einbeitingar sem felur í sér að víkja til hliðar hugsunum sem í eðli sínu eru sífellt að leggja undir sig hugann. Rannsóknir hafa sýnt fram á að þessi tegund hugleiðslu getur dregið úr streitu, bætt svefni, aukið einbeitingu, dregið úr þreytu og bætt líðan.

Linda er sjúkraþjálfari og einkaþjálfari að mennt. Hún hefur sótt ótal námskeið tengd þjálfun og mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl.