Í skammdeginu er mikilvægt að muna eftir D-vítamíninu

Í skammdeginu er mikilvægt að muna eftir D-vítamíninu
D-vítamín er mikilvægt fyrir vöxt og líkamlegan þroska barna, ekki eingöngu til að bæta beinheilsu heldur einnig vegna
áhrifa þess á aðra starfsemi líkamans t.d. ónæmiskerfið. Hvet ykkur til að taka D-vítamín á hverjum degi.
Tilmæli frá landlækni