KONUR ERU KONUM BESTAR - Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður 13 júní
Kvennahlaupið fer fram 13. júní. Eins og undanfarin ár verður hlaupið í Garðabæ og Mosfellsbæ ásamt yfir 100 öðrum stöðum hérlendis og erlendis.
Kvennahlaupið fer fram 13. júní. Eins og undanfarin ár verður hlaupið í Garðabæ og Mosfellsbæ ásamt yfir 100 öðrum stöðum hérlendis og erlendis.
Þátttökugjald er 1.500 kr. en 1.000 kr. fyrir 12 ára og yngri. Innifalið í verðinu er Kvennahlaupsbolurinn og verðlaunapeningur.
Hreyfing er lykillinn að góðri heilsu og nærir líkama og sál. Við hvetjum því allar konur til að mæta í Kvennahlaupið og njóta þess að hreyfa sig, hver á sínum hraða og forsendum.
Sölustaðir á höfuðborgarsvæðinu
- Útilíf – Glæsibæ, Smáralind, Kringlunni, Holtagörðum
s:545 1543
hordur@utilif.is - Stórar stelpur - Hverfisgötu
551 6688
Irr88@simnet.is - Sundlaug Kópavogs 570-0470
Jakob 862-4830
jakob@kopavogur.is - Suðurbæjarlaug
Aðalsteinn – 565-3080 512-4050
adalsteinnh@hafnarfjordur.is - Músík og sport
Reykjavíkurvegi 60
Bríet - World Class Laugum
s: 553-0000
hafdis@worldclass.is
sylvia@worldclass.is - World Class Kópavogi
- World Class Hafnarfirði
- World Class Seltjarnarnesi
- World Class Grafarvogi
- World Class Lágafellslaug
- Dansrækt - JSB Lágmúla 9
Inga Maren 635-2325
581-3730
jsb@jsb.is - Íþróttamiðstöðin Ásgarður, Garðabær
karijo@gardabaer.is
- Hress Dalshrauni
linda@hress.is - Hress Ásvöllum
Hvetum allar konur til að taka þátt!