Konur og heilbrigði - opinn fræðslufundur 14. október
Opinn fræðslufundur í tilefni aldarafmælis Bandalags kvenna í Reykjavík.
Laugardaginn 14. október, kl. 14:00-15:30 í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8, 101 Reykjavík.
Erindi flytja:
Erla Dóris Halldórsdóttir, hjúkrunar- og sagnfræðingur, Fæðingarhjálp og heilbrigði kvenna.
Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor, Ögurstundir heilsufars
Þórunn Rafnar, erfðafræðingur, Erfðir brjóstakrabbameins
Kári Stefánsson, læknir og erfðafræðingur, Aldur móður og auðna barna
Sjá nánar á vef Íslenskrar erfðagreiningar www.decode.is