Kynning á Checkmylevel á Íslandi
Checkmylevel á Íslandi mun halda stutta kynningu á Checkmylevel næstkomandi laugardag. Þar verður farið í tæknina á bak við tækið og hvað mælingarnar segja þér um þína þjálfun.
Checkmylevel á Íslandi mun halda stutta kynningu á Checkmylevel næstkomandi laugardag. Þar verður farið í tæknina á bak við tækið og hvað mælingarnar segja þér um þína þjálfun.
Kynningin fer fram í húsakynnum verslunarinnar Eins og Fætur Toga í Bæjarlind 4, Kópavogi, kl. 17:30-18:30.
Um Checkmylevel
Checkmylevel hjálpar þér að skilja þín líkamlegu mörk betur og að koma í veg fyrir ofþjálfun og meiðsli. Checkmylevel tengist Apple eða Android símanum þínum gegn um Bluetooth og skráir niðurstöður í gagnagrunn og veitir þér yfirsýn yfir æfingarnar þínar.
Checkmylevel:
– Hjálpar þér að vera viss um hvort þú eigir að auka eða minnka æfingarálag
– Færðu sem mest út úr æfingaprógramminu þínu og nærð hámarks árangri í þinni íþrótt
– Læriru betur á þín líkamlegu mörk. Checkmylevel lætur þig vita ef þú ert að nálgast ofþjálfun
Meiri upplýsingar má nálgast á www.checkmylevel.is.