Fara í efni

Smá aprílgabb, hann er víst ekki á leiðinni, Lance Armstrong heldur fyrirlestur á Íslandi í maí.

Þessi umtalaði hjólreiðarkappi mun koma til Íslands 5.maí n.k og halda fyrirlestur 6.maí kl 17 í húsakynnum Heilsutorgs.
Lance Armstrong
Lance Armstrong

Þessi umtalaði hjólreiðarkappi mun koma til Íslands 5.maí n.k og halda fyrirlestur 6.maí kl 17 í húsakynnum Heilsutorgs.

Byrjað verður að taka á móti skráningum 7.apríl n.k og mun kosta 38.000 kr inn á fyrirlesturinn. Innifalið í þessu eru veglegar veitingar.

Þarna mun Lance Armstrong  segja sögu sína í Tour de France og hann mun einnig ræða um stera notkun og önnur ólögleg efni sem tengjast íþróttum. Einnig verður komið inn á hans baráttu við krabbamein og fleira.

Við á Heilsutorg ætlum að bregða á leik og ef þú setur “like” á Facebook síðu Heilsutorg.com að þá áttu möguleika á að vinna miða á fyrirlesturinn.

Þetta er eitthvað sem áhugafólk um hjólreiðar ætti alls ekki að láta fram hjá sér fara sem og annað íþróttafólk.

Nánari auglýsing varðandi skráningar mun koma seinna í vikunni.

Með kveðju, Heilsutorg.is