Liðkun og nudd – bætt líðan

Þessar eru góðar fyrir þá sem gleyma sér við tölvuna eða í símanum.
Gefðu þér fimm til tíu mínútur í eftirfarandi æfingar. Dragðu djúpt andann og slakaðu inn í hverja hreyfingu og teygju. Með því að vera meðvituð um slökun og öndun inn í æfingarnar róum við niður hugann og taugakerfið og minnkum stífni í öllum líkamanum. Finndu muninn!
Nudd fyrir hálsinn:
Nudd fyrir brjóstvöðvana:
Teygja fyrir rassvöðva:
Veldu sitjandi eða krjúpandi brjóstbaksliðkun:
Brjóstbaksliðkun krjúpandi:
Brjóstbaksliðkun sitjandi:
VIVUS þjálfun
Valgerður Tryggvadóttir