Máltíðir í ferðalögum
Nesti milli leikja / keppnisgreina
Samloka / langloka / kornstöng / brauðbolla / rúnnstykki / flatkökur / vefja (tortilla) / pítubrauð / beigla / pólarbrauð / skonsur:
Gróft brauð / heilkornabrauð
=> Fræ og korn er sjáanlegt, eða 6 g eða meira af trefjum í 100 g brauðs.
* Skinka, ostur, grænmeti
* Grænmeti, kjúklingur, kjúklinga- / kalkúnaskinka
* Túnfisksalat: Túnfiskur í vatni, harðsoðið egg, kotasæla, rauðlaukur rauð paprika
* Kotasæla, grænmeti
* Egg, grænmeti
* Smurostur/léttostur, grænmeti
* Roastbeef, sinnep
* Hangikjöt (magurt) & lambakjöt (magurt)
* Kavíar / Tartex jurtakæfa
* Banani, epli
* Hnetusmjör (& epli)
* Sýrður rjómi 10-18%, BBQ sósa, sinnep, hummus, mild salsasósa eða taco sósa, pítu- eða grænmetissósa, kotasælusósa (kotasæla og krydd t.d. hvítlaukur)
Annað:
Pasta, núðlur, kjúklingur, ferskt grænmeti, tómatsósa / sinnep / BBQ sósa / kotasæla
Ávextir; bananar (orkuríkastir ávaxta), melónur, vínber, mangó osfrv.
Þurrkaðir ávextir (apríkósur, epli, fíkjur, döðlur, rúsínur, perur)
Jógúrt, jógúrtdrykkur, AB drykkur, skyrdrykkur, Hleðsla, Hámark
Fyrir suma geta, mjólkurvörur verið þungar í maga stuttu fyrir átök, miða við 2 klst fyrir átök
Einnig mögulegt sem létt nart:
Orkustöng: Powerbar, High-5, Natur Valley, Larabar
Próteinstöng: Hreysti, Styrkur, Kraftur (frá Freyju)
Síður: Corni, Special K (mikill sykur)
Hafrakex, fig newtons (fíkjubita/fíkjukex)
Morgunkorn: Cheerios, Fitness, Fitness & Fruits, Special K
Drykkir:
Hreinn ávaxtasafi helst eplasafi
ATH: Appelsínusafi gæti verið súr í maga
Léttmjólk, orkumjólk, kókómjólk eða sykurskert kókómjólk (¼ ferna er hæfilegt)
Íþróttadrykkir: Heimagerður eplasafi-vatn 50/50, saltkorn
Síður: Gatorade, Powerade, Soccerade,
Sneiða hjá öllum orkudrykkjum alltaf
Fríða Rún Þórðardóttir
Næringarráðgjafi, Næringarfræðingur, Íþróttanæringarfræðingur