Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 7
Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Þetta er sjöunda og síðasta greinin um matinn og meltingarfærin.
Eins og allir vita þá skiptir góð melting miklu máli. Ekki viljum við lenda í því að fá hægðartregðu er það ?
Ghee – smjörfita/smjörolía
Ghee er smjör sem gert er úr kúamjólk þar sem kýrin hefur eingöngu verið fædd á grasi.
Ghee kemur jafnvægi á microbiome í meltingarveginum.
Ghee er ríkt af butyric sýru sem er fitusýra er meltingin þarfnast.
Afar gott er að nota Ghee til að elda/steikja mat eins og pönnukökur og grænmeti.
Og í lokin, til að viðhalda eðlilegri heilsu í meltingarvegi þá þarf að muna að neyta vel af trefjum, probiocits og Omega-3, einnig er mælt með Papaya því hann inniheldur afar mikilvægt ensími sem meltingin og maginn elskar.
Njótið vel og vonandi hafið þið haft gaman af þessum fróðleik um mat og meltingarveginn.