Möndlusmjör
Möndlur eru m.a. prótein -, trefja -, fitu – og kalkríkar. Þá innihalda þær einnig magnesíum og andoxunarefni.
Möndlur hafa góð áhrif á hjartað
Möndlur eru m.a. prótein -, trefja -, fitu – og kalkríkar. Þá innihalda þær einnig magnesíum og andoxunarefni.
Möndlur hafa m.a. góð áhrif á hjarta- og æðakerfið ásamt því að hafa kólesteróllækkandi áhrif.
Innihald:
1 ½ bolli möndlur með hýðinu (ath. ekki leggja í bleyti)
½ tsk sjávarsalt
Aðferð:
Blandað saman í mjög kröftugum blender þar til möndlurnar eru orðnar að smjöri
Uppskrift: Ásthildur Björnsdóttir, Hjúkrunarfræðingur B.Sc, ÍAK-einkaþjálfari.