MORGUNVERÐUR – Kraftmikill drykkur með banana og eggi
Bananinn er ríkur af kalíum sem er líkamanum nauðsynlegt og eggið er fullt af próteini.

Bananinn er ríkur af kalíum sem er líkamanum nauðsynlegt og eggið er fullt af próteini.
Þessi drykkur er saðsamur og það verður ekkert nart á milli mála.
Uppskrift er fyrir 2 drykki.
Hráefni:
1 meðal stór banani
2 lífræn egg
½ boli af möndlumjólk
1/3 bolli af ferskum bláberjum
1 tsk af hrá hunangi
Leiðbeiningar:
Settu allt hráefnið í blandarann þinn og skelltu á mesta hraðann. Láttu hrærast þar til drykkur er mjúkur.
Helltu í glös og drekktu strax.
Njótið vel!