Fara í efni

NÁMSKEIÐ - AÐ LIFA MEÐ LUNGNASJÚKDÓM

Námskeið á vegum SÍBS.
NÁMSKEIÐ - AÐ LIFA MEÐ LUNGNASJÚKDÓM

Námskeiðið er frá 29.október til 12.nóvember 2015 og er tekið á móti skráningum á síðu SÍBS. (sjá neðar).

 
 
Tímabil:

9.10.2015 - 12.11.2015

Almennt verð:

24900 kr.
3000 kr. afsláttur fyrir félagsmenn í aðildarfélögum SÍBS

Um námskeiðið:

Staður og stund:
SÍBS, Síðumúla 6 2.h. (lyfta), 108 Reykjavík. Stofa 1.
Fim. 29. okt. og 5. og 12. nóv. kl. 16:15 – 18:15 (3 skipti).

Lýsing:
Á námskeiðinu er farið í lungnasjúkdóma og meðferð þeirra og ýmis hagnýt úrræði fyrir lungnasjúklinga. Einnig er farið í mikilvægi hreyfingar fyrir lungnasjúklinga, jafnvægi í daglegu lífi og áhrif sjúkdóms á andlega líðan, auk félagslegra úrræða.

Hentar fyrir:
Námskeiðið er ætlað fyrir lungnasjúklinga og aðstandendur þeirra.

Leiðbeinendur:
Hans J Beck læknir
Inga Hrefna Jónsdóttir sálfræðingur
Rakel María Oddsdóttir félagsráðgjafi
Ásdís Kristjánsdóttir sjúkraþjálfari
Elfa Dröfn Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur
Jónína Helgadóttir iðjuþjálfi

HÉR getur þú skráð þig á þetta námskeið.