Nauthólshlaupið
Nauthólshlaupið verður haldið sunnudaginn 6. október kl 11:00 í annað skipti.
Vegalengdir
Boðið verður upp á 5 km og 10 km með tímatöku. Drykkjarstöð er á miðri leið fyrir þá sem hlaupa 10 km.
Staðsetning og hlaupaleiðin
Hlaupið verður ræst frá veitingastaðnum Nauthól í Nauthólsvík. Hlaupaleiðin er einföld og þægileg, farið út götuna Hlíðarfótinn og komið til baka stíginn undir Öskjuhlíðinni og svo farið fram og til baka í áttina að Fossvogsdalnum.
Flokkaskipting
Úrslit verða birt eftir aldursflokkum í karla- og kvennaflokki:
16 ára og yngri
17-39 ára
40 ára og eldri
Skráning
Hlauparar geta forskráð sig á hlaup.is. Hægt verður að skrá sig á staðnum frá kl. 9-10:30.
Þátttökugjald
Þátttaka er ókeypis.
Verðlaun
Verðlaun verða veitt fyrir þrjú fyrstu sætin í kvenna- og karlaflokki á báðum vegalengdum.
1. sæti - Þriggja rétta matseðill að eigin vali fyrir 2 á Nauthól (hátt í 20 þús kr. verðmæti)
2. sæti - Tveggja rétta matseðill fyrir 2 á Nauthól
3. sæti - Aðalréttur fyrir 2 á Nauthól
(*) Vín og drykkir ekki innifaldir
Einnig verða dregin út nokkur útdráttarverðlaun. Verðlaunaafhending fer fram strax að hlaupi loknu.
Annað
06.10.2013 - Nauthólshlaupið
Nauthólshlaupið verður haldið sunnudaginn 6. október kl 11:00 í annað skipti.
Vegalengdir
Boðið verður upp á 5 km og 10 km með tímatöku. Drykkjarstöð er á miðri leið fyrir þá sem hlaupa 10 km.
Staðsetning og hlaupaleiðin
Hlaupið verður ræst frá veitingastaðnum Nauthól í Nauthólsvík. Hlaupaleiðin er einföld og þægileg, farið út götuna Hlíðarfótinn og komið til baka stíginn undir Öskjuhlíðinni og svo farið fram og til baka í áttina að Fossvogsdalnum.
Kort af leiðinni
Skoða Nauthólshlaupið á stærra korti.
Flokkaskipting
Úrslit verða birt eftir aldursflokkum í karla- og kvennaflokki:
16 ára og yngri
17-39 ára
40 ára og eldri
Skráning
Hlauparar geta forskráð sig á hlaup.is. Hægt verður að skrá sig á staðnum frá kl. 9-10:30.
Þátttökugjald
Þátttaka er ókeypis.
Verðlaun
Verðlaun verða veitt fyrir þrjú fyrstu sætin í kvenna- og karlaflokki á báðum vegalengdum.
1. sæti - Þriggja rétta matseðill að eigin vali fyrir 2 á Nauthól (hátt í 20 þús kr. verðmæti)
2. sæti - Tveggja rétta matseðill fyrir 2 á Nauthól
3. sæti - Aðalréttur fyrir 2 á Nauthól
(*) Vín og drykkir ekki innifaldir
Einnig verða dregin út nokkur útdráttarverðlaun. Verðlaunaafhending fer fram strax að hlaupi loknu.
Annað
Veitingastaðurinn Nauthóll skipuleggur hlaupið í samstarfi við hlaup.is.
Nauthóll býður keppendum upp á heita súpu eftir hlaupið.
í samstarfi við hlaup.is.
Nauthóll býður keppendum upp á heita súpu eftir hlaupið.